fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

morð

Freyja fannst látin – Maður handtekinn vegna gruns um morð

Freyja fannst látin – Maður handtekinn vegna gruns um morð

Fréttir
03.02.2021

Danska lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu þar sem segir að lík Freyju Egilsdóttur Mogensen, íslenskrar konu sem lýst var eftir í gær, sé fundið. Hún var 43 ára. 51 árs fyrrum sambýlismaður hennar hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið Freyju að bana. Lögreglan hóf leit að Freyju í gærmorgun en síðdegis í Lesa meira

Umtalað morðmál í Sviss – Fannst bundin við 40 kílóa steypustykki á botni vatns

Umtalað morðmál í Sviss – Fannst bundin við 40 kílóa steypustykki á botni vatns

Pressan
28.01.2021

Fyrr í mánuðinum fannst lík 31 árs konu á botni Thun vatns í Sviss. Líkið var fest við 40 kílóa steypustykki. Enn hefur ekki verið skorið úr um dánarorsök konunnar en lögreglan rannsakar málið sem morð. Lögreglan hefur ekki skýrt frá nafni konunnar en hefur birt mynd af steypustykkinu, húðflúri á konunni og lýst eftir vitnum. Bild og Blick eru meðal Lesa meira

Mannskæðasta skotárásin í Indianapolis í rúmlega áratug – Barnshafandi kona meðal fórnarlambanna

Mannskæðasta skotárásin í Indianapolis í rúmlega áratug – Barnshafandi kona meðal fórnarlambanna

Pressan
25.01.2021

Fimm manns og ófætt barn voru skotin til bana snemma í gærmorgun í norðvesturhluta Indianapolis í Bandaríkjunum. Lögreglan segir að um fjöldamorð hafi verið að ræða. Randal Taylor, lögreglustjóri, sagði að unglingur væri í lífshættu eftir árásina sem hafi verið „mannskæðasta skotárásin í rúmlega áratug“ í borginni. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan fékk tilkynningu skömmu fyrir klukkan 4 að Lesa meira

Birti óhugnanlega færslu á Facebook – Síðan hófst hryllingurinn

Birti óhugnanlega færslu á Facebook – Síðan hófst hryllingurinn

Pressan
28.12.2020

Óhugnanlegur og óskiljanlegur fjölskylduharmleikur átti sér stað í Kentucky í Bandaríkjunum helgina fyrir jól. Allt hófst þetta með því að fjölskyldufaðirinn birti óhugnanlega færslu á Facebook. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að í færslunni hafi fjölskyldufaðirinn, Kyle Milliken, sakað eiginkonu sína um að halda fram hjá honum. Hann skrifaði meðal annars: „Börnin mín eru það eina sem skiptir mig máli, konur Lesa meira

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Pressan
23.12.2020

Franska lögreglan telur að Karim Ouali, sem er á flótta undan henni, sé nú staddur í Hong Kong og segir að hann sé hættulegur öllum þeim sem verða á vegi hans. Lögreglan segist „99% viss um að hann muni fremja annan hrottalegan glæp“. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Ouali sé eftirlýstur fyrir morðið á Jean Meyer árið 2011. „Öllum sem verða á vegi hans Lesa meira

Sóknarpresturinn er grunaður um að hafa myrt Mariu

Sóknarpresturinn er grunaður um að hafa myrt Mariu

Pressan
22.12.2020

Þann 26. október síðastliðinn yfirgaf Maria From Jakobsen, 44 ára, heimili sitt á Sjálandi. Hún var þá að sögn mjög niðurdregin. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Hún á eiginmann og tvö börn. Eins og DV skýrði frá 19. nóvember lýsti lögreglan eftir henni og leitaði hennar. Fjórum dögum eftir að tilkynnt var um hvarf hennar fannst Lesa meira

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Pressan
21.12.2020

Í lok apríl var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn við heimili sitt í Lørenskog í útjaðri Osló, grunaður um aðild að hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimilinu að morgni 31. október 2018. Við húsleit á heimil hjónanna fann lögreglan undarlegt safn sem hefur vakið mikla undrun og hugleiðingar um tilganginn með því. Það er safn gamalla Lesa meira

Myrti hann Stine? Hrottalegt morð fyrir 30 árum

Myrti hann Stine? Hrottalegt morð fyrir 30 árum

Pressan
20.12.2020

Eitt af umtöluðustu óupplýstu morðmálum Danmerkur er morðið á Stine Geisler sem var myrt á hrottalegan hátt fyrir 30 árum. Hún var aðeins 18 ára. Í nýrri heimildarmyndaþáttaröð Discovery er fjallað um morðið og varpað ljósi á hver gæti hafa myrt Stine. Stine, sem var menntaskólanemi, var dregin niður í kjallara við heimili sitt í Teglgårdsstræde í Kaupmannahöfn. Þar var hún bundin á Lesa meira

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Telja sig hafa leyst 33 ára gamalt morðmál um borð í sænsk-finnskri ferju

Pressan
11.12.2020

Margir muna eflaust eftir því þegar ferjan Estonia fórst 1994 í Eystrasalti með þeim hörmulegu afleiðingum að 852 létust. En færri vita kannski að nokkrum árum áður var ferjan, sem þá hét Viking Sally, vettvangur hrottalegs morðs. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma og það var raunar ekki fyrr en nýlega sem finnska lögreglan tilkynnti að hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af