Tvær konur myrtar þegar áætlun um leigumorð fór út um þúfur
PressanÞrír menn eiga ákæru fyrir morð yfir höfði sér eftir að tvær konur voru myrtar þegar áætlun um leigumorð fór út um þúfur. Tim Soignet, lögreglustjóri í Terrebonne Parish í Louisiana, skýrði frá þessu á fréttamannafundi á mánudaginn. Þar kom fram að Beaux Cormier hafi fengið þá Andrew Eskine og Dalvin Wilson til að myrða fórnarlamb nauðgunar sem ætlaði að vitna gegn honum. Cormier, Eskine og Wilson fóru Lesa meira
Freyja vissi um fortíð morðingja síns – Hjónabandið vakti áhyggjur ættingja
FréttirFreyja Egilsdóttir og Flemming Mogensen gengu í hjónaband þann 7. september 2013 í ráðhúsinu í Árósum. Sjö árum og 142 dögum síðar myrti Flemming hana. Ekstra Bladet skýrir frá þessu í umfjöllun um málið. Fram kemur að þau hafi virst hamingjusöm á brúðkaupsmyndinni en nánustu ættingjar hafi haft áhyggjur. Allir hafi vitað um fortíð Flemming sem myrti tvítuga barnsmóður Lesa meira
Vinir Freyju í áfalli – „Hún var svo góð, alltaf tilbúin til að hjálpa“
FréttirVinum Freyju Egilsdóttur er að vonum illa brugðið eftir að skýrt var frá því að hún hefði verið myrt af fyrrum sambýlismanni sínum. Freyja, sem var 43 ára, lætur eftir sig tvö ung börn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. SE og HØR ræddi við Steffen Petersen, vin Freyju, en hann ásamt tveimur Lesa meira
Freyja er ekki fyrsta fórnarlamb morðingjans – Myrti barnsmóður sína á hrottalegan hátt
FréttirFreyja Egilsdóttir Mogensen, sem var myrt af 51 árs fyrrverabndi sambýlismanni sínum, er ekki fyrsta konan sem fellur fyrir hendi hans. Maðurinn játaði að hafa banað Freyju þegar hann var færður fyrir dómara í morgun þar sem gæsluvarðhaldskrafa lögreglunnar var tekin fyrir. Hann var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Maðurinn heitir Flemming Mogensen. Ekstra Bladet skýrir Lesa meira
Freyja fannst látin – Maður handtekinn vegna gruns um morð
FréttirDanska lögreglan sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu þar sem segir að lík Freyju Egilsdóttur Mogensen, íslenskrar konu sem lýst var eftir í gær, sé fundið. Hún var 43 ára. 51 árs fyrrum sambýlismaður hennar hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa orðið Freyju að bana. Lögreglan hóf leit að Freyju í gærmorgun en síðdegis í Lesa meira
Umtalað morðmál í Sviss – Fannst bundin við 40 kílóa steypustykki á botni vatns
PressanFyrr í mánuðinum fannst lík 31 árs konu á botni Thun vatns í Sviss. Líkið var fest við 40 kílóa steypustykki. Enn hefur ekki verið skorið úr um dánarorsök konunnar en lögreglan rannsakar málið sem morð. Lögreglan hefur ekki skýrt frá nafni konunnar en hefur birt mynd af steypustykkinu, húðflúri á konunni og lýst eftir vitnum. Bild og Blick eru meðal Lesa meira
Mannskæðasta skotárásin í Indianapolis í rúmlega áratug – Barnshafandi kona meðal fórnarlambanna
PressanFimm manns og ófætt barn voru skotin til bana snemma í gærmorgun í norðvesturhluta Indianapolis í Bandaríkjunum. Lögreglan segir að um fjöldamorð hafi verið að ræða. Randal Taylor, lögreglustjóri, sagði að unglingur væri í lífshættu eftir árásina sem hafi verið „mannskæðasta skotárásin í rúmlega áratug“ í borginni. CNN skýrir frá þessu. Lögreglan fékk tilkynningu skömmu fyrir klukkan 4 að Lesa meira
Birti óhugnanlega færslu á Facebook – Síðan hófst hryllingurinn
PressanÓhugnanlegur og óskiljanlegur fjölskylduharmleikur átti sér stað í Kentucky í Bandaríkjunum helgina fyrir jól. Allt hófst þetta með því að fjölskyldufaðirinn birti óhugnanlega færslu á Facebook. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að í færslunni hafi fjölskyldufaðirinn, Kyle Milliken, sakað eiginkonu sína um að halda fram hjá honum. Hann skrifaði meðal annars: „Börnin mín eru það eina sem skiptir mig máli, konur Lesa meira
Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?
PressanÁ aðfangadag 2002 hvarf Laci Peterson, sem var barnshafandi, frá heimili sínu og eiginmannsins, Scott Peterson, í Modesto í Kaliforníu. Scott skýrði grátandi frá því að Laci hefði verið horfin þegar hann kom heim úr veiðiferð seint að kvöldi. En lögregluna fór fljótt að gruna að Scott væri ekki að segja alveg satt frá. Rannsóknin leiddi í ljós að hann hafði lifað tvöföldu lífi. Laci, sem var Lesa meira
Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“
PressanFranska lögreglan telur að Karim Ouali, sem er á flótta undan henni, sé nú staddur í Hong Kong og segir að hann sé hættulegur öllum þeim sem verða á vegi hans. Lögreglan segist „99% viss um að hann muni fremja annan hrottalegan glæp“. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Ouali sé eftirlýstur fyrir morðið á Jean Meyer árið 2011. „Öllum sem verða á vegi hans Lesa meira