Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug
PressanHeimsathygli vakti þegar fertugur maður, Joel Cauchi, gekk berserksgang í verslanamiðstöð í úthverfi Sydney í Ástralíu. Hann náði að stinga sex manns, 5 konur og einn karlmann, til bana áður en lögreglukona sem var ein síns liðs stöðvaði Cauchi með því að skjóta hann til bana. Nánari upplýsingar um lögreglukonuna hafa nú litið dagsins ljós. Lesa meira
Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út
FókusÍ tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að út sé komin bókin Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá og Illugastöðum. Það eru Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði HÍ og Jón Torfason, fyrrverandi skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands sem rita ítarlegan inngang og tóku saman heimildir sem eru gefnar út í heild Lesa meira
Ákærður fyrir að myrða unglingsdreng með 140 hnífsstungum
PressanÍ Svíþjóð hefur 16 ára piltur verið ákærður fyrir morð á hinum 15 ára Henrik Myllykoski sem var myrtur í október 2023. Er hann sagður hafa verið stunginn 140 sinnum en hinn ákærði ber við sjálfsvörn. Átti morðið sér stað í bænum Alingsås í suðurhluta landsins. Aftonbladet fjallar um málið og þar kemur fram að Lesa meira
Fegurðardrottning talin hafa myrt ungan son kærasta síns – „Við eigum erfitt með að trúa þessu“
FréttirÁtján ára fegurðardrottning, Trinity Poague að nafni, var handtekinn síðastliðinn föstudag í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún er grunuð um að hafa myrt eins og hálfs árs gamlan son kærasta síns. Þann 14. janúar síðastliðinn var komið með drenginn Jaxton Drew Williams á bráðamóttöku Phoebe Sumter sjúkrahússins í bænum Americus. En það er háskólabær sunnarlega í Lesa meira
Skotinn til bana vegna flögupoka
PressanStarfsmaður verslunar í borginni Humble, sem er úthverfi Houston, í Texas var skotinn til bana um hádegisbilið síðastliðinn föstudag þegar hann elti tvo menn út úr versluninni sem höfðu stolið einum poka af kartöfluflögum. Þjófarnir voru tveir en maðurinn elti þá á bifreið sinni. Verslunin er einnig bensínstöð en hinn látni var 42 ára gamall. Lesa meira
Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira
Ung kona varð afbrýðisöm og reifst við unnusta sinn – Það eyðilagði líf hennar
PressanBreskir fjölmiðlar greina í dag frá máli ungrar konu, Alice Wood, sem missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu vegna afbrýðisemi og rifrildis við unnusta sinn. Hún varð honum að bana í kjölfarið með því að aka á hann. Wood var fyrr í dag sakfelld fyrir morð og búist er við að hún hljóti lífstíðardóm en Lesa meira
Morðið á Önnu Friðriksdóttur hefur aldrei verið leyst – „Yngsti bróðir minn var heima þegar þetta gerðist“
FréttirÞann 1. október árið 1981 var ung íslensk kona myrt í smábæ nálægt San Francisco í Bandaríkjunum. Hún hét Anna Friðriksdóttir Daniels og var fjögurra barna móðir sem flutt hafði til Kaliforníu með bandarískum eiginmanni sínum. Anna var stungin til bana á heimili sínu af ókunnugum manni sem braust inn um hurðina þegar hún var Lesa meira
Skokkari tók upp myndband af sjálfum sér myrða mann
PressanBandarískur maður hefur verið sakaður um að skjóta heimilislausan mann til bana. Er hann sagður hafa tekið ódæðið upp á myndband. Að sögn var heimilislausi maðurinn fyrir manninum á gangstétt. Maðurinn er 68 ára gamall og heitir Craig Sumner Elliott. Í september síðastliðnum var hann að skokka í borginni Garden Grove í Kaliforníu ríki ásamt Lesa meira
Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika
PressanÍ dag eru 60 ár síðan John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrtur á ferð sinni um borgina Dallas í Texas ríki. Hin opinbera niðurstaða er að maður að nafni Lee Harvey Oswald hafi myrt forsetann einn síns liðs. Fjölmargir hafa gert miklar athugasemdir við þá niðurstöðu og hafa fært fyrir því rök að umfangsmikið Lesa meira