Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu
Pressan„Í augum mínum og fjölskyldu minnar er hann ástríkur og umhyggjusamur maður,“ sagði ráðvillt og öskureið Megan McAllister skömmu eftir að unnusti hennar, Philip Markoff, hafði verið handtekinn. Allir þekktu hann sem greindan og hæglátan mann sem helgaði læknisfræðinámi og keiluiðkun nær allan tíma sinn. En undir yfirborðinu reyndist hann vera allt öðruvísi. Þegar lögreglan réðst inn á Lesa meira
Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður
PressanEins og DV greindi frá fyrir stuttu hafa tveir 12 ára drengir verið sakfelldir fyrir morð í Bretlandi. Myrtu drengirnir hinn 19 ára gamla Shawn Seesahai í Wolverhampton á Englandi á síðasta ári. Morðið var afar hrottalegt en annar drengurinn hjó í hinn látna með sveðju á meðan hinn sparkaði í hann auk þess að Lesa meira
Tólf ára drengir sakfelldir fyrir hrottalegt morð
PressanBreskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að tveir tólf ára drengir hafi verið sakfelldir fyrir morð á 19 ára gömlum manni í borginni Wolverhampton á Englandi. Myrtu þeir manninn með sveðju. Drengirnir eru ekki þeir yngstu til að vera sakfelldir fyrir morð í Bretlandi en þó þeir yngstu til að vera sakfelldir fyrir Lesa meira
Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
PressanMaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fangelsi í Bretlandi fyrir að myrða nágrannakonu sína og tvær barnungar dætur hennar með því að hella bensíni inn um bréfalúgu á heimili þeirra og kveikja í. Er tilefni ódæðisins sagt vera deilur nágrannanna um frágang á rusli en morðinginn vildi meina að konan hefði skilið eftir rusl Lesa meira
Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
FréttirLeyniskjöl frá Íranska Byltingarverðinum sem bárust BBC eru sögð leiða í ljós að 16 ára gömul stúlka sem hafði tekið þátt í mótmælum gegn reglum um klæðaburð kvenna hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt af þremur mönnum sem störfuðu fyrir öryggissveitir landsins. Hún hét Nika Shakarami og hvarf þegar hún var að taka þátt Lesa meira
Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug
PressanHeimsathygli vakti þegar fertugur maður, Joel Cauchi, gekk berserksgang í verslanamiðstöð í úthverfi Sydney í Ástralíu. Hann náði að stinga sex manns, 5 konur og einn karlmann, til bana áður en lögreglukona sem var ein síns liðs stöðvaði Cauchi með því að skjóta hann til bana. Nánari upplýsingar um lögreglukonuna hafa nú litið dagsins ljós. Lesa meira
Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út
FókusÍ tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að út sé komin bókin Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá og Illugastöðum. Það eru Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði HÍ og Jón Torfason, fyrrverandi skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands sem rita ítarlegan inngang og tóku saman heimildir sem eru gefnar út í heild Lesa meira
Ákærður fyrir að myrða unglingsdreng með 140 hnífsstungum
PressanÍ Svíþjóð hefur 16 ára piltur verið ákærður fyrir morð á hinum 15 ára Henrik Myllykoski sem var myrtur í október 2023. Er hann sagður hafa verið stunginn 140 sinnum en hinn ákærði ber við sjálfsvörn. Átti morðið sér stað í bænum Alingsås í suðurhluta landsins. Aftonbladet fjallar um málið og þar kemur fram að Lesa meira
Fegurðardrottning talin hafa myrt ungan son kærasta síns – „Við eigum erfitt með að trúa þessu“
FréttirÁtján ára fegurðardrottning, Trinity Poague að nafni, var handtekinn síðastliðinn föstudag í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún er grunuð um að hafa myrt eins og hálfs árs gamlan son kærasta síns. Þann 14. janúar síðastliðinn var komið með drenginn Jaxton Drew Williams á bráðamóttöku Phoebe Sumter sjúkrahússins í bænum Americus. En það er háskólabær sunnarlega í Lesa meira
Skotinn til bana vegna flögupoka
PressanStarfsmaður verslunar í borginni Humble, sem er úthverfi Houston, í Texas var skotinn til bana um hádegisbilið síðastliðinn föstudag þegar hann elti tvo menn út úr versluninni sem höfðu stolið einum poka af kartöfluflögum. Þjófarnir voru tveir en maðurinn elti þá á bifreið sinni. Verslunin er einnig bensínstöð en hinn látni var 42 ára gamall. Lesa meira