Skelfilegt fjölskylduleyndarmál – Var það ástæðan fyrir morðunum?
PressanNágrannarnir voru órólegir. Þeir höfðu ekki séð neitt til Gruberfjölskyldunnar í fjóra daga. Fjölskyldan var svo sem vön að halda sig út af fyrir sig á Hinterkaifeckbýlinu sínu norðan við München en þau voru góðir og gegnir kaþólikkar og kirkjurækin. Þau höfðu ekki komið til messu þennan sunnudag. Eitt og annað hafði gerst á Hinterkaifeck dagana á undan. Andreas Gruber, fjölskyldufaðirinn, hafði sagt að Lesa meira
Bræður grunaðir um að hafa myrt fjölskyldu sína áður en þeir frömdu sjálfsvíg
PressanÁ mánudaginn fundust sex manns úr sömu fjölskyldu látnir á heimili fjölskyldunnar í Allen í Texas. Lögreglan telur að bræðurnir Tanvir Towhid, 21 árs, og Farhan Towhid, 19 ára, hafi myrt fjóra ættingja sína og síðan framið sjálfsvíg. Sky News skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að annar bróðirinn hafi skrifað langa færslu á samfélagsmiðla um að þeir Lesa meira
Fundu lík leigubílstjóra undir húsi
PressanÁ sunnudaginn var tilkynnt um hvarf Kim Mason, sem starfaði sem leigubílstjóri í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Það var unnusti hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þegar hún skilað sér ekki heim úr vinnu á sunnudaginn. Hann hringdi í farsíma hennar klukkan 3 að nóttu og fékk skilaboð nokkrum klukkustundum síðar um að hún væri að aka Lesa meira
10 ára stúlka hvarf sporlaust 2016 – Síðan barst símtal sem breytti rannsókn málsins algjörlega
PressanÞann 20. janúar á síðasta ári barst lögreglunni í Phoenix í Arizona símtal sem breytti rannsókn á hvarfi 10 ára stúlku, Ana Loera, algjörlega en hún hvarf sporlaust árið 2016 og hafði rannsókn lögreglunnar á hvarfi hennar ekki skilað neinum árangri. Það var 11 ára stúlka sem hringdi og sagðist hafa verið ein heim í Lesa meira
Morð, íkveikja og eins saknað
PressanMikill eldur braust út á stúdentagörðum í Halmstad í Svíþjóð á tíunda tímanum í gærkvöldi og logar enn. Lögreglunni barst tilkynning um átök á vettvangi klukkan 21.19. Þegar hún kom á vettvang fundu lögreglumenn alvarlega slasaðan mann utanhúss. Talið er að hann hafi verið stunginn með hníf eða álíka verkfæri. Hann var fluttur á sjúkrahús Lesa meira
Tom Hagen liggur enn undir grun
PressanNorska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira
Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið
PressanÍ síðustu viku var James Herman Dye, 64 ára, handtekinn í Kansas í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa myrt konu í Colorado í nóvember 1979. Það var DNA sem varð honum að falli. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Dye sé grunaður um að hafa beitt Evelyn Kay Day, 29 ára, kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt hana í nóvember 1979. Dye er nú í haldi í fangelsi Lesa meira
Unglingsstúlkur grunaðar um morð á sendli
PressanTvær unglingsstúlkur, 13 og 15 ára, eru grunaðar um að hafa orðið Mohammad Anwar, 66 ára sendli hjá Uber Eats, að bana í Washington D.C. í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þær eru sakaðar um að hafa beitt rafbyssu gegn honum þegar þær stálu bíl hans. Þegar hann varð fyrir rafstuðinu missti hann stjórn á bílnum og slys átti sér stað. Lést Anwar í Lesa meira
Grunur um morð í Karlskoga – Maður fannst látinn utandyra
PressanÁ fjórða tímanum í gær fannst maður á þrítugsaldri látinn í Karlskoga í Svíþjóð. Lögreglan rannsakar málið sem morð. Maðurinn er frá Örebro. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að það sé ekki venjulegt að látið fólk finnist utandyra og að þar að auki hafi maðurinn fundist á mjög fáförnum stað. Maðurinn fannst um 30 metra frá vegi, inni í Lesa meira
Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar
PressanNorska lögreglan vinnur enn hörðum höndum að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að Anne-Elisabeth hafi verið myrt og að lausnargjaldskrafa, sem var sett fram, hafi aðeins verið liður í blekkingaraðgerðum. Fyrir tæpu ári var eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, handtekinn grunaður um að hafa Lesa meira