Segir að kaþólskur prestur hafi myrt unglingspilt
PressanÁ föstudaginn fengu lögreglumenn í Hampden í Massachusetts í Bandaríkjunum gefna út handtökuskipun á hendur kaþólska prestinum Richard R. Lavigne en hann er grunaður um að hafa myrt 13 ára pilt fyrir tæpri hálfri öld. Ekki varð þó af því að Lavigne væri handtekinn því hann lést á sjúkrahúsi á föstudagskvöldið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að saksóknari hafi skýrt frá því að Lavigne hafi verið Lesa meira
Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila
PressanFyrr í vikunni bað norska lögreglan almenning um aðstoð við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en henni var rænt af heimili sínu í lok október 2018. Lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, stöðu grunaðs í málinu. Lögreglan ákvað fyrr í vikunni að fara þá óvenjulegu leið að biðja almenning um Lesa meira
Svíar tróna á toppi dapurlegs lista – Hvergi í Evrópu eru fleiri myrtir með skotvopnum
PressanSvíar tróna á toppi dapurlegs lista yfir þau Evrópuríki þar sem flestir eru myrtir með skotvopnum. 22 ríki eru á listanum en hann nær yfir tímabilið frá 2000 til 2019. Hann sýnir að almennt séð fækkaði morðum með skotvopnum á þessum tíma í Evrópu nema í Svíþjóð þar sem þeim fjölgaði mikið. Samkvæmt frétt Sænska Lesa meira
Hjón myrtu son sinn, dóttur og tengdason
PressanÁ síðastu tíu árum myrtu írönsk hjón son sinn, dóttur og tengdason að því að talið er. Hjónin, sem eru 81 árs og 74 ára, voru nýlega handtekin grunuð um að hafa myrt 47 ára son sinn. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að hjónin séu grunuð um að hafa gefið syni sínum róandi lyf, síðan Lesa meira
53 ára gamalt mannshvarf vekur mikla athygli í Bretlandi
PressanÞegar Mary Bastholm var 15 ára árið 1968 hvarf hún sporlaust og eftir það spurðist ekkert til hennar. Það síðasta sem er vitað um ferðir hennar er að hún yfirgaf Clean Plate Café í Gloucester, þar sem hún starfaði, að vinnu lokinni og ætlaði að taka strætó heim. Hún var í bláum jakka. Lögreglan hefur lengi Lesa meira
Ungur maður skotinn til bana í Linköping
PressanMaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í Linköping í Svíþjóð í gærkvöldi. Þetta átti sér stað í íbúðahverfi í Berga. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum. Þetta átti sér stað skömmu fyrir klukkan 19 en þá bárust margar tilkynningar um skothvelli. Mikil reiði greip um sig í hverfinu og við morðvettvanginn í gærkvöldi og þurfti Lesa meira
Lýsti eftir konu sinni í sjónvarpinu – Málið sem skekur Kína
PressanÍ júlí á síðasta ári hvarf Lai Huili frá heimili sínu í Hangzhou í Kína. Skömmu síðar tilkynnti eiginmaður hennar, Xu Guoli 55 ára, lögreglunni um hvarf hennar. Hann sagði hana hafa horfið að næturlagi á meðan hann svaf. Lögreglan hóf þegar leit að Lai Huili og Xu Guoli kom margoft fram í sjónvarpi þar sem hann skýrði á yfirvegaðan hátt frá því Lesa meira
Gerir út af við síðustu von McCann-hjónanna
PressanFyrir nokkrum dögum hefði Madeleine McCann orðið 18 ára ef hún væri enn á lífi en það telur lögreglan útilokað. Henni var rænt úr íbúð fjölskyldunnar þegar hún var í sumarleyfi í Portúgal í byrjun maí 2007. Foreldrar hennar hafa þó ekki gefið upp alla von og hafa haldið fast í vonina um að sjá hana aftur á lífi. Lesa meira
Fundu tíu lík á heimili fyrrverandi lögreglumanns í El Salvador
PressanFyrir rúmri viku var fyrrverandi lögreglumaður, Hugo Ernesto Osorio, í El Salvador handtekinn vegna gruns um að hann hefði myrt tvær konur. Nágrannar hans höfðu heyrt konu hrópa á hjálp og kölluðu lögreglu á vettvang að sögn saksóknara. Á heimili Osorio fundu lögreglumenn lík 57 ára konu og 26 ára dóttur hennar liggjandi í blóðpolli. Lesa meira
Unglingsstúlka hvarf sporlaust eftir æfingu – Síðan birtist þessi mynd sem gerði fólk orðlaust
PressanSíðast sást til Tristyn Bailey, 13 ára, síðasta sunnudag um klukkan 13 en þá hafði hún nýlokið klappstýruæfingu í Durbin Armenity Center í St. Johns í Flórída í Bandaríkjunum. Þegar hún skilaði sér ekki heim á tilsettum tíma var tilkynnt um hvarf hennar. Samkvæmt frétt News4Jax tóku margir sjálfboðaliðar þátt í leitinni að Tristyn á sunnudaginn. Einn þeirra fann lík í skóglendi um kvöldið. Það var lík Tristyn. Lögreglan Lesa meira