fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

morð

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Dularfullt morðmál tekur algjörlega nýja stefnu – Mæðgin myrt – Ungmenni létust – Morðtilraun

Pressan
16.09.2021

Í júní fann Alex Murdaugh, þekktur lögmaður í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, eiginkonu sína og son látin í veiðihúsi fjölskyldunnar. Þau höfðu verið skotin til bana. Málið er óleyst og lögreglan virðist ekki vera nær því að leysa það en í upphafi þess.  Nú hefur málið tekið nýja og óvænta stefnu. Eins og kom fram í nýlegri umfjöllun Lesa meira

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Pressan
13.09.2021

Í síðustu viku var Xie Lei, 33 ára fyrrum framkvæmdastjóri karókíbars í Taihe í Kína, handtekinn í kjölfar tilkynningar frá leigubílstjóra. Xie pantaði leigubíl og bílstjórinn aðstoðaði hann við að setja ferðatösku í farangursrýmið. Í kjölfarið hringdi hann strax í lögregluna. South China Morning Post skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið lyktin af ferðatöskunni sem varð til þess að leigubílstjórinn hringdi í lögregluna. Að Lesa meira

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Pressan
10.09.2021

Fimmtudagsmorgun einn í september á síðasta ári var 44 ára kona myrt í Randers á Jótlandi í Danmörku. Hún var stungin margoft í höfuð, háls og víða í líkamann og var sonur hennar að verki. Sonurinn sem var 17 ára þegar þetta gerðist var ekki einn að verki samkvæmt því sem kemur fram í ákæru vegna málsins. Lesa meira

Lögreglan telur sig vita hver myrti Tinu fyrir 21 ári – En það er eitt stórt vandamál

Lögreglan telur sig vita hver myrti Tinu fyrir 21 ári – En það er eitt stórt vandamál

Pressan
10.09.2021

Fyrir 21 ári hvarf Tina Jørgensen, tvítug að aldri, þegar hún var á leið heim til sín eftir að hafa verið að skemmta sér í Stafangri. Lík hennar fannst um mánuði síðar nærri kirkju utan við bæinn. Tina hafði verið barinn til bana. Í fyrstu taldi lögreglan að unnusti hennar hefði verið að verki en þeirri Lesa meira

Af hverju þurfti hann að deyja? Hvað var hann að gera þarna aleinn seint að kvöldi?

Af hverju þurfti hann að deyja? Hvað var hann að gera þarna aleinn seint að kvöldi?

Pressan
09.09.2021

Hvað var 26 Sýrlendingur, sem bjó í Vanløse, að gera á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan 23 á þriðjudagskvöldið? Af hverju var ráðist á hann og hann stunginn til bana? Þetta eru spurningar sem lögreglan í Kaupmannahöfn reynir að svara en skömmu fyrir klukkan 23 á þriðjudagskvöldið var fyrrnefndur Sýrlendingur myrtur á Hans Tavsens Gade á Norðurbrú. Enginn hefur Lesa meira

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Pressan
08.09.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir tveimur Svíum sem eru ákærðir fyrir að hafa myrt hinn 39 ára gamla Eddie Karl-Johan Christensen í maí á síðasta ári. Lögreglan telur að hann hafi verið skotinn og brenndur á báli á sveitabýli norðan við Frederikshavn á Jótlandi. Svíarnir neita sök. Annar þeirra, 46 ára, viðurkennir að hafa umgengist lík á ósæmilegan hátt. Lesa meira

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Pressan
07.09.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International þá eru þeir Sýrlendingar sem eru sendir heim frá ríkjum þar sem þeir hafa leitað skjóls eða snúa aftur af sjálfsdáðum ekki öruggir eftir heimkomuna. Konur, börn og karlar eiga á hættu að vera handtekin, pyntuð og nauðgað af öryggissveitum stjórnarinnar. Í skýrslunni, sem heitir „You‘re going to your death“, kemur Lesa meira

Morðin sem skekja samfélagið – Hver myrti mæðginin og eru tengsl við dauða tveggja unglinga?

Morðin sem skekja samfélagið – Hver myrti mæðginin og eru tengsl við dauða tveggja unglinga?

Pressan
06.09.2021

Þann 7. júní kom Alex Murdaugh, 53 ára, að eiginkonu sinni og syni látnum í veiðikofa í Lowcountry í Suður-Karólínu. Þau höfðu verið myrt. Fjölskyldan er vel þekkt á þessu svæði. Alex Murdaugh er þekktur lögmaður og var áður saksóknari í sýslunni og það voru faðir hans, afi og langafi einnig á sínum tíma. Hann rekur nú lögmannsstofu sem er með marga Lesa meira

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Pressan
01.09.2021

Aðfaranótt sunnudags voru tveir menn skotnir í Hjulsta, sem er hverfi í vesturhluta Stokkhólms. Annar þeirra, tvítugur, lést á vettvangi en hinn, 25 ára, særðist mikið. Mennirnir eru sagðir tengjast glæpagenginu Filterlösa grabbar sem er hluti af stærra neti glæpamanna, Shottaz, og hafi þeir verið lokkaðir í sannkallaða dauðagildru. Aftonbladet skýrir frá þessu. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að mennirnir hafi Lesa meira

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Pressan
28.08.2021

Þann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af