Barnahópur grunaður um morð
PressanHópur barna hefur verið handtekinn í Bretlandi vegna gruns um að hafa orðið áttræðum karlmanni, sem var úti að ganga með hundinn sinn, að bana. Málið kom upp í bænum Braunstone Town sem er í næsta nágrenni við borgina Leicester en í bænum búa um 17.000 manns. Ráðist var á gamla manninn í almenningsgarði á Lesa meira
Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs
PressanLæknar á Indlandi hafa boðað til verkfalls í kjölfar hrottalegrar nauðgunar og morðs á læknanema sem var við störf sín á sjúkrahúsi. Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá málinu en boðað verkfall læknanna er nýjasti liðurinn í víðtækum mótmælum á Indlandi vegna þessa máls en um er að ræða enn eitt atvikið í röð Lesa meira
Handtekin 37 árum eftir dauða nýfædds barns síns
PressanKona á sextugsaldri hefur verið handtekin í Bandaríkjunum vegna gruns um að hafa myrt nýfædda dóttur sína árið 1987, fyrir 37 árum. Konan heitir Melissa Jean Allen Avila og með aðstoð DNA var staðfest að hún væri móðir nýfædds barns sem fannst látið í ruslagámi í borginni Riverside í Kaliforníu í október 1987. Maður sem Lesa meira
Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans
PressanEkki var annað að sjá að en Christopher „Chris“ Watts væri hinn fullkomni fjölskyldufaðir. Hann leitaði ákaft að eiginkonu sinni og dætrum en þegar hann sagði eitt rangt orð komst upp um tvöfalt líf hans. „Þetta gerir út af við mig. Börnin eru það mikilvægasta í lífi mínu,“ sagði Chriss, 33 ára, þegar hann stóð fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Colorado í Lesa meira
Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana
PressanTvær ungar konur í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., hafa verið ákærðar fyrir að myrða mann sem vitni heldur fram að hafi verið „sykurpabbi“ þeirra. Þær eru einnig sakaðar um að hafa skorið annan þumalfingurinn af manninum til að geta fengið aðgang að bankareikningum hans. Sykurpabbi er þýðing á enska hugtakinu „sugar daddy“ en það er Lesa meira
Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir
PressanMorðin á Útey þann 22. júlí 2011 munu væntanlega aldrei líða Norðmönnum úr minni enda er mikilvægt að halda minningu þeirra saklausu ungmenna sem þar létust á lofti. En það eru kannski færri Norðmenn og örugglega fáir Íslendingar sem vita af og muna eftir hræðilegum atburðum sem áttu sér stað þann 20. ágúst 1988 í Lesa meira
Hún sleit trúlofuninni þegar hún sá hvað hann geymdi undir rúminu
Pressan„Í augum mínum og fjölskyldu minnar er hann ástríkur og umhyggjusamur maður,“ sagði ráðvillt og öskureið Megan McAllister skömmu eftir að unnusti hennar, Philip Markoff, hafði verið handtekinn. Allir þekktu hann sem greindan og hæglátan mann sem helgaði læknisfræðinámi og keiluiðkun nær allan tíma sinn. En undir yfirborðinu reyndist hann vera allt öðruvísi. Þegar lögreglan réðst inn á Lesa meira
Meiri upplýsingar um 12 ára morðingjann líta dagsins ljós – Sagður snarruglaður
PressanEins og DV greindi frá fyrir stuttu hafa tveir 12 ára drengir verið sakfelldir fyrir morð í Bretlandi. Myrtu drengirnir hinn 19 ára gamla Shawn Seesahai í Wolverhampton á Englandi á síðasta ári. Morðið var afar hrottalegt en annar drengurinn hjó í hinn látna með sveðju á meðan hinn sparkaði í hann auk þess að Lesa meira
Tólf ára drengir sakfelldir fyrir hrottalegt morð
PressanBreskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að tveir tólf ára drengir hafi verið sakfelldir fyrir morð á 19 ára gömlum manni í borginni Wolverhampton á Englandi. Myrtu þeir manninn með sveðju. Drengirnir eru ekki þeir yngstu til að vera sakfelldir fyrir morð í Bretlandi en þó þeir yngstu til að vera sakfelldir fyrir Lesa meira
Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
PressanMaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fangelsi í Bretlandi fyrir að myrða nágrannakonu sína og tvær barnungar dætur hennar með því að hella bensíni inn um bréfalúgu á heimili þeirra og kveikja í. Er tilefni ódæðisins sagt vera deilur nágrannanna um frágang á rusli en morðinginn vildi meina að konan hefði skilið eftir rusl Lesa meira