fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025

morð

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Pressan
05.10.2024

„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
03.10.2024

Maður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við Lesa meira

Lögreglumennirnir grétu þegar þeir opnuðu hlerann – „Það versta sem við höfum upplifað“

Lögreglumennirnir grétu þegar þeir opnuðu hlerann – „Það versta sem við höfum upplifað“

Pressan
28.09.2024

Þann 15. september 1981 ætlaði Ursula Herrmann, 10 ára, að hjóla heim til móður sinnar. Hún hvarf á leiðinni og alla tíð síðan hafa ættingjar hennar reynt að finna svör við hvað gerðist þennan örlagaríka dag. Í 27 ár rannsakaði lögreglan málið. Kannaði sögu 15.000 manns, sem voru grunaðir, 11.000 ökutæki, 20.000 fingraför og 4.000 aðrar vísbendingar. Lesa meira

Barnahópur grunaður um morð

Barnahópur grunaður um morð

Pressan
03.09.2024

Hópur barna hefur verið handtekinn í Bretlandi vegna gruns um að hafa orðið áttræðum karlmanni, sem var úti að ganga með hundinn sinn, að bana. Málið kom upp í bænum Braunstone Town sem er í næsta nágrenni við borgina Leicester en í bænum búa um 17.000 manns. Ráðist var á gamla manninn í almenningsgarði á Lesa meira

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Pressan
16.08.2024

Læknar á Indlandi hafa boðað til verkfalls í kjölfar hrottalegrar nauðgunar og morðs á læknanema sem var við störf sín á sjúkrahúsi. Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá málinu en boðað verkfall læknanna er nýjasti liðurinn í víðtækum mótmælum á Indlandi vegna þessa máls en um er að ræða enn eitt atvikið í röð Lesa meira

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Pressan
10.08.2024

Ekki var annað að sjá að en Christopher „Chris“ Watts væri hinn fullkomni fjölskyldufaðir. Hann leitaði ákaft að eiginkonu sinni og dætrum en þegar hann sagði eitt rangt orð komst upp um tvöfalt líf hans. „Þetta gerir út af við mig. Börnin eru það mikilvægasta í lífi mínu,“ sagði Chriss, 33 ára, þegar hann stóð fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Colorado í Lesa meira

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Sagðar hafa drepið „sykurpabbann“ og skorið þumal af til að komast í peningana

Pressan
11.07.2024

Tvær ungar konur í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C., hafa verið ákærðar fyrir að myrða mann sem vitni heldur fram að hafi verið „sykurpabbi“ þeirra. Þær eru einnig sakaðar um að hafa skorið annan þumalfingurinn af manninum til að geta fengið aðgang að bankareikningum hans. Sykurpabbi er þýðing á enska hugtakinu „sugar daddy“ en það er Lesa meira

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Pressan
22.06.2024

Morðin á Útey þann 22. júlí 2011 munu væntanlega aldrei líða Norðmönnum úr minni enda er mikilvægt að halda minningu þeirra saklausu ungmenna sem þar létust á lofti. En það eru kannski færri Norðmenn og örugglega fáir Íslendingar sem vita af og muna eftir hræðilegum atburðum sem áttu sér stað þann 20. ágúst 1988 í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af