Flemming unir ævilöngum fangelsisdómi fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur
FréttirFyrir hálfum mánuði var Flemming Mogensen dæmdur í lífstíðarfangelsi af dómstól í Árósum í Danmörku fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur. Hann kyrkti hana þann 29. janúar síðastliðinn og hlutaði lík hennar síðan í sundur. Hann tók sér umhugsunartíma um hvort hann myndi áfrýja dómnum þegar hann var kveðinn upp. Í dag var tilkynnt að Flemming Lesa meira
Kaldrifjuð morð og átök glæpagengja í Kaupmannahöfn – Sænsk glæpasamtök tengjast átökunum
Pressan„Það sem við sjáum þessa stundina er sérstaklega ofbeldisfullt. Það eru kaldrifjuð morð, það er ekið hratt um göturnar, menn eru taugaveiklaðir og aka saman í bílalestum. Það er viðurkennt og samþykkt að maður verði að fara út og drepa einhvern.“ Þetta sagði Torben Svarrer, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, á fréttamannafundi í gær þar sem hann ræddi Lesa meira
Pabbinn fór í búð á Svörtum föstudegi og keypti byssu handa syninum – Það var örlagaríkt
PressanSvartur föstudagur er einn af stærstu dögum ársins í Bandaríkjunum í neysluæði landsmanna enda ótrúlegar útsölur í flestum verslunum og sannkallað kaupæði rennur á landsmenn. Síðasta föstudag var einmitt svartur föstudagur og þá fór faðir 15 ára pilts, sem býr í Oxford norðan við Detroit í Michigan, í skotvopnaverslun og keypti hálfsjálfvirka skammbyssu, á útsölu, sem hann gaf piltinum. Þetta Lesa meira
Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna
PressanÞann 26. janúar 1979 fór hin 16 ára Kim Bryant í skólann sinn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hún sneri aldrei aftur heim. Þennan dag var hún numin á brott, nauðgað og myrt. Lögreglan komst ekki mikið áleiðis við rannsókn málsins en fyrir 14 dögum leysti hún það loks. Það var ný tækni við rannsókn dna-sýna sem varð til þess Lesa meira
Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir
PressanÞrír nemendur í Oxford High School í Oxford, sem er um 70 kílómetra sunnan við Detroit í Michigan í Bandaríkjunum, voru skotnir til bana í gær. Átta til viðbótar særðust. 15 ára piltur var handtekinn, grunaður um að hafa staðið að baki árásinni. CNN segir að hann hafi verið á öðru ári í skólanum. Michael McCabe, aðstoðarlögreglustjóri í Oakland County, sagði í samtali við Detroit News að pilturinn hafi verið með Lesa meira
Upplifun mín í réttarhöldunum yfir morðingja Freyju Egilsdóttur
Fastir pennarFréttirÁ miðvikudaginn lauk máli sem snerist um morðið á Freyju Egilsdóttur með því að morðingi hennar var dæmdur í ævilangt fangelsi. Hún var myrt á heimili sínu í Malling á Jótlandi þann 29. janúar síðastliðinn. Það var eiginmaður hennar, Flemming Mogensen, sem varð henni að bana. Þau voru skilin að borði og sæng en Freyja hafði bundið enda Lesa meira
Alex tjáir sig um föður sinn – Drap móður hans og stjúpmóðurina Freyju
FréttirÁ morgun verður réttað yfir Flemming Mogensen sem er ákærður fyrir að hafa myrt Freyju Egilsdóttur þann 29. janúar síðastliðinn í Malling á Jótlandi í Danmörku. Þau höfðu verið gift og áttu tvö börn saman. Flemming myrti barnsmóður sína, Kristina Hansen, árið 1995 þegar hún var aðeins tvítug að aldri. Nýlega sýndi TV2 Østjylland heimildarmynd Lesa meira
Hrottalegt morðmál skekur Svíþjóð – Stjórnmálamaður handtekinn – Grunaður um að hafa sundurhlutað líkið
PressanHrottalegt morðmál skekur nú Svíþjóð og kalla Svíar nú ekki allt ömmu sína þegar kemur að morðum sem eru ansi algeng þar í landi. Málið snýst um morð á karlmanni um sextugt en hlutar af líki hans fundust á þremur stöðum í miðborg Stokkhólms í haust. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins en hann er Lesa meira
Bíl ekið inn í skrúðgöngu í Wisconsin – 5 látnir og rúmlega 40 slasaðir
PressanNokkrir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í Waukesha í Wisconin síðdegis í gær. Bílnum var ekið á rúmlega tuttugu manns um klukkan 17 að staðartíma. Lögreglan hefur staðfest að nokkrir séu látnir og tugir slasaðir. Ökumaðurinn er í haldi lögreglunnar. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla var bílnum ekið aftan að Lesa meira
Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu
PressanÞetta var eiginlega bara æfing hjá hundadeild ítölsku lögreglunnar. Verið var að æfa leitarhunda í hlíðum sikileyska eldfjallsins Etnu. Hundarnir römbuðu þar á lítinn helli og inni í honum fundu þeir líkamsleifar. Þetta gerðist í september en lítið hefur verið fjallað um málið fram að þessu. Í framhaldi af þessum fundi hundanna var hafist handa Lesa meira