Bréf var lykillinn að lausn 34 ára gamallar morðgátu
PressanÍ október 1988 var Anna Kane, 26 ára, kyrkt í Pennnsylvania í Bandaríkjunum. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma en nýlega tókst lögreglunni að leysa það á grunni erfðasýna sem fundust á líkinu og á bréfi sem var sent til staðardagblaðs árið 1990. Í bréfinu voru nákvæmar upplýsingar um morðið, upplýsingar sem aðeins morðinginn gat búið Lesa meira
Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika
FréttirMorðið á Blönduósi er fimmta skotárásarmálið á landinu það sem af er ári. Margrét Valdimarsdóttir, dósent i lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, segir að þetta sé nýr veruleiki hér á landi. Nú stöndum við frammi fyrir því að hafa áhyggjur af skotvopnum og skotvopnaleyfum vegna þess að verið sé að drepa fólk. Nýtt sé að skotvopn séu Lesa meira
9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool
PressanNíu ára stúlka var skotin til bana í Liverpool í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um klukkan 22 að karlmaður hefði skotið úr byssu inni í húsi við Kingsheath Avenue, Knotty Ash. Stúlkan var skotin í bringuna. Hún var flutt alvarlega særð á sjúkrahús þar sem hún lést af völdum áverka sinna. Sky News skýrir frá þessu. Karlmaður var einnig skotinn í líkamanna og Lesa meira
Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu
FréttirMaðurinn sem skaut konu til bana á Blönduósi á sunnudaginn og særði eiginmann hennar lífshættulega var fæddur og uppalinn á Blönduósi. Hann er sagður hafa verið orðinn einrænn í seinni tíð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir að skotmaðurinn hafi skotið fyrrum atvinnurekanda sinn. Eiginkona atvinnurekandans hafi verið sloppin út Lesa meira
Morðið á Sylvia – Lögreglan var með ás uppi í erminni
Pressan„Woman down“ varð það fyrsta sem lögreglumaður kallaði í talstöð sína þegar hann fann lík Sylvia Quayle í íbúð hennar í Cherry Hills, sem er úthverfi í Denver í Colorado, ágúst nótt eina 1981. Sylvia var nakin og blóðug. Nóg var af sönnunargögnum á vettvangi, sæði og blóðugur eldhúshnífur. En þrátt fyrir þetta liðu 41 ár þar til morðinginn hlaut dóm fyrir þennan hræðilega verknað. Lesa meira
Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020
PressanSex manns, þar af eitt kornabarn, létust í desember 2020 þegar maður ók bíl sínum inn í mannþröng í þýska bænum Trier. Fólkið var við jólainnkaup í bænum þegar þetta gerðist. Maðurinn þjáðist af ofsóknarbrjálæði, geðklofa og taldi að sér væri veitt eftirför. Dómstóll í Trier hefur nú dæmt manninn í ævilangt fangelsi. Segir í niðurstöðu Lesa meira
Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
PressanNýsjálensk fjölskylda keypti nýlega ferðatösku á uppboði í lagerhúsnæði í Auckland. Þegar heim var komið var ferðataskan opnuð og blöstu þá líkamsleifar við fjölskyldunni. Eins og gefur að skilja hringdi fjölskyldan strax í lögregluna sem rannsakar málið nú sem morð. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að næsta skref sé að réttarmeinafræðingar rannsaki líkamsleifarnar og reyni að Lesa meira
OnlyFans fyrirsæta grunuð um morð
PressanOnlyFans fyrirsætan Courtney Clenney er nú í gæsluvarðhald á Hawaii en hún er grunuð um að hafa myrt unnusta sinn í apríl. Clenney er 26 ára. Miami Herald segir að hún sé grunuð um að hafa stungið unnusta sinn til bana. Verjandi hennar, Frank Prieto, sagði í samtali við Miami Herald að Clenney hafi verið á Hawaii til að sækja sér meðferð vegna fíkniefnanotkunar og til að fá aðstoð vegna Lesa meira
Myrti eiginkonu sína nokkrum klukkustundum eftir brúðkaupið
PressanÞann 27. október á síðasta ári gengu Dawn Walker, 52 ára, og Thomas Nutt, 45 ára, í hjónaband í Yorkshire á Englandi. Fjórum dögum síðar fannst lík Dawn á akri ekki fjarri heimili þeirra. Dómstóll í Bradford komst að þeirri niðurstöðu í gær að Thomas hefði myrt hana skömmu eftir brúðkaupið. Því næst setti hann lík hennar inn í skáp og geymdi þar um Lesa meira
Ungur maður skotinn til bana í Vårberg
Pressan26 ára karlmaður var skotinn til bæna í Vårberg í suðvesturhluta Stokkhólms í gær. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 21.56 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu manninn á vettvangi og hafði hann verið skotinn mörgum skotum. Lögreglumennirnir reyndu að bjarga lífi hans en það tókst ekki. Aftonbladet skýrir frá þessu. Lögreglan var við vettvangsrannsókn í gærkvöldi og nótt. Gengið var Lesa meira