fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

morð

Einn helsti leiðtogi glæpagengis myrtur í Svíþjóð – Þrír bræður einnig myrtir

Einn helsti leiðtogi glæpagengis myrtur í Svíþjóð – Þrír bræður einnig myrtir

Fréttir
02.09.2022

Fimmtudaginn 25. ágúst var háttsettur leiðtogi glæpagengisins Österberganätverket í Svíþjóð skotinn til bana. Hann var skotinn mörgum skotum í höfuðið. Maðurinn var 27 ára og hafði árum saman nánast verið gangandi skotskífa því andstæðingar hans og glæpagengisins vildu hann feigan. Maðurinn gekk undir nafninu „Östberga-kapteinninn“. Hann var skotinn um klukkan 18.20 síðdegis fimmtudaginn 25. ágúst í Lesa meira

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Pressan
02.09.2022

Tveir aðilar á fimmtugsaldri fundust látnir eftir eldsvoða í íbúð í fjölbýlishúsi í Borlänge í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglan telur að um morð hafi verið að ræða. Aftonbladet segir að fjöldi lögreglumanna hafa verið á vettvangi í gærkvöldi en tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan 20. Lars Hedelin, talsmaður lögreglunnar, sagði í gærkvöldi að morðrannsókn væri hafin. Tveir Lesa meira

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Fréttir
30.08.2022

Kári Kárason, sem særðist alvarlega af haglabyssuskoti þegar vopnaður maður ruddist inn á heimili hans og eiginkonu hans, Evu Hrundar Pétursdóttur á Blönduósi aðfaranótt 21. ágúst og skaut þau, er kominn til meðvitundar. Lögreglan stefndi að því að yfirheyra hann í gær. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, staðfesti Lesa meira

Fjórir skotnir í Detroit – Tilviljanakenndar skotárásir

Fjórir skotnir í Detroit – Tilviljanakenndar skotárásir

Pressan
29.08.2022

Lögreglan í Detroit í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er talinn hafa skotið fjóra í borginni í gær. Þrjú af fórnarlömbunum létust. NBC News skýrir frá þessu. Fyrstu þrjú fórnarlömbin, tvær konur og einn karl, fundust á mismunandi stöðum í borginni snemma í gærmorgun. Fjöldi skotsára var á fólkinu. Fjórða fórnarlambið sá grunsamlegan mann vera að kíkja inn í Lesa meira

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Pressan
26.08.2022

Leiðtogi glæpagengis var skotinn til bana í Haninge í suðurhluta Stokkhólms síðdegis í gær. Maðurinn, sem var 25 ára, var háttsettur meðlimur glæpagengis sem hefur um langa hríð staðið í blóðugum átökum. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið skotinn í höfuðið. Tilkynning um skothríð barst til lögreglunnar klukkan 18.20. Maðurinn fannst utandyra og var strax fluttur á Lesa meira

Bréf var lykillinn að lausn 34 ára gamallar morðgátu

Bréf var lykillinn að lausn 34 ára gamallar morðgátu

Pressan
24.08.2022

Í október 1988 var Anna Kane, 26 ára, kyrkt í Pennnsylvania í Bandaríkjunum. Ekki tókst að leysa málið á sínum tíma en nýlega tókst lögreglunni að leysa það á grunni erfðasýna sem fundust á líkinu og á bréfi sem var sent til staðardagblaðs árið 1990. Í bréfinu voru nákvæmar upplýsingar um morðið, upplýsingar sem aðeins morðinginn gat búið Lesa meira

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Fréttir
23.08.2022

Morðið á Blönduósi er fimmta skotárásarmálið á landinu það sem af er ári. Margrét Valdimarsdóttir, dósent i lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, segir að þetta sé nýr veruleiki hér á landi. Nú stöndum við frammi fyrir því að hafa áhyggjur af skotvopnum og skotvopnaleyfum vegna þess að verið sé að drepa fólk. Nýtt sé að skotvopn séu Lesa meira

9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool

9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool

Pressan
23.08.2022

Níu ára stúlka var skotin til bana í Liverpool í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um klukkan 22 að karlmaður hefði skotið úr byssu inni í húsi við Kingsheath Avenue, Knotty Ash. Stúlkan var skotin í bringuna. Hún var flutt alvarlega særð á sjúkrahús þar sem hún lést af völdum áverka sinna. Sky News skýrir frá þessu. Karlmaður var einnig skotinn í líkamanna og Lesa meira

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Fréttir
23.08.2022

Maðurinn sem skaut konu til bana á Blönduósi á sunnudaginn og særði eiginmann hennar lífshættulega var fæddur og uppalinn á Blönduósi. Hann er sagður hafa verið orðinn einrænn í seinni tíð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir að skotmaðurinn hafi skotið fyrrum atvinnurekanda sinn. Eiginkona atvinnurekandans hafi verið sloppin út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af