Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir22.04.2024
Lögreglan hefur sleppt tveimur mönnum úr gæsluvarðhaldi sem voru handteknir vegna manndrápsins í Grímsnesi á laugardag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Lögreglunnar á Suðurlandi. Fjórir erlendir menn voru handteknir vegna manndrápsins í sumarbústað í Kiðjabergi. Þeir höfðu verið að vinna við að smíða bústað þar nálægt. Sjá einnig: Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að Lesa meira