fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Morð á konum

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Í þessu landi eru ellefu konur myrtar á hverjum degi

Pressan
11.08.2023

Suður-afríski vefmiðillinn News24 greinir frá því að forseti landins, Cyril Ramaphosa, hafi kallað þá staðreynd að ellefu konur eru myrtar í landinu á hverjum degi „árás á mennsku okkar.“ Hann hefur lýst yfir stuðningi við frumvarp til laga um kynbundið ofbeldi og kvennamorð sem er nú til meðferðar á þingi landsins og ætlað er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af