fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

morð

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Fréttir
Fyrir 1 viku

Þrír menn hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að vera þátttakendur í samsæri á vegum íranskra stjórnvalda um að myrða ýmsa einstaklinga þar á meðal Donald Trump sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag og tekur hann við embætti 20. janúar á næsta ári. Bæði CNN og Washington Post greina frá þessu. Það er dómsmálaráðuneyti Lesa meira

Sáu strax í gegnum ævintýralegt morðsamsæri eiginmannsins og au pair stúlkunnar

Sáu strax í gegnum ævintýralegt morðsamsæri eiginmannsins og au pair stúlkunnar

Pressan
Fyrir 3 vikum

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá máli manns sem er starfsmaður skattayfirvalda og ungrar konu frá Brasilíu sem starfað hefur sem au pair á heimili mannsins og eiginkonu hans. Brasilíska konan og maðurinn stóðu saman að því að myrða eiginkonuna og koma sökinni á annan mann svo þau gætu tekið saman. Lögreglan sá strax að ekki Lesa meira

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Fókus
13.10.2024

Morð eru ekki beinlínis nýtt fyrirbæri á Íslandi og hafa í raun fylgt þjóðinni allt frá landnámi þótt þau hafi verið misalgeng síðan þá. Sum morð hér á landi hafa verið rakin til ástarmála þeirra sem við sögu hafa komið. Dæmi um slíkt er morð sem framið var í Vestmannaeyjum árið 1692 en þá var Lesa meira

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum

Pressan
12.10.2024

Mánudagurinn 13. febrúar 2017 var hlýr og snjólaus dagur í bænum Delphi í Indiana í Bandaríkjunum. Vinkonurnar Liberty German, 14 ára, og Abigail Williams, 13 ára, (yfirleitt kallaðar Libby og Abby) áttu frí í skóla þennan dag. Þær ákváðu að fara niður að hinni gömlu og aflögðu járnbrautarbrú Monon High Bridge. Ættingi skutlaði þeim og ákveðið var hvenær ætti að sækja þær. Brúin, sem er frá 1891, er Lesa meira

Morðalda skekur Norður-Írland

Morðalda skekur Norður-Írland

Pressan
08.10.2024

Lögreglan á Norður-Írlandi hefur sett af stað morðrannsókn vegna láts ungrar konu. Er þetta fjórða konan sem hefur verið myrt á Norður-Írlandi á síðustu sex vikum. Kallað hefur verið eftir auknum aðgerðum til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi og aðkoma lögreglu að málum konunnar, áður en hún lést, verður tekin til sérstakrar rannsóknar þar sem Lesa meira

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Pressan
05.10.2024

„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Fréttir
03.10.2024

Maður sem grunaður um að hafa orðið eldri hjónum að bana á Neskaupstað í ágúst síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald fram til 1. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi. Einnig kemur fram að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel. Mikil vinna sé fram undan við Lesa meira

Lögreglumennirnir grétu þegar þeir opnuðu hlerann – „Það versta sem við höfum upplifað“

Lögreglumennirnir grétu þegar þeir opnuðu hlerann – „Það versta sem við höfum upplifað“

Pressan
28.09.2024

Þann 15. september 1981 ætlaði Ursula Herrmann, 10 ára, að hjóla heim til móður sinnar. Hún hvarf á leiðinni og alla tíð síðan hafa ættingjar hennar reynt að finna svör við hvað gerðist þennan örlagaríka dag. Í 27 ár rannsakaði lögreglan málið. Kannaði sögu 15.000 manns, sem voru grunaðir, 11.000 ökutæki, 20.000 fingraför og 4.000 aðrar vísbendingar. Lesa meira

Barnahópur grunaður um morð

Barnahópur grunaður um morð

Pressan
03.09.2024

Hópur barna hefur verið handtekinn í Bretlandi vegna gruns um að hafa orðið áttræðum karlmanni, sem var úti að ganga með hundinn sinn, að bana. Málið kom upp í bænum Braunstone Town sem er í næsta nágrenni við borgina Leicester en í bænum búa um 17.000 manns. Ráðist var á gamla manninn í almenningsgarði á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af