fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Moorhead

Dularfullt mál veldur heilabrotum – Fundu sjö látna í raðhúsi í Minnesota

Dularfullt mál veldur heilabrotum – Fundu sjö látna í raðhúsi í Minnesota

Pressan
21.12.2021

Um helgina fundust þrír fullorðnir og fjögur börn látin í raðhúsi bænum Moorhead í Minnesota í Bandaríkjunum. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum vegna þess að lögreglan er engu nær um hvað varð fólkinu að bana. CBS News og fleiri bandarískir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að á sunnudagskvöldið hafi lögreglan skýrt frá því að ættingjar hafi fundið fólkið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af