fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Mongólía

Unglingur lést af völdum svartadauða

Unglingur lést af völdum svartadauða

Pressan
17.07.2020

15 ára piltur lést í vikunni af völdum svartadauða. Hann bjó í Gov-Altaj í Mongólíu og hafa yfirvöld nú gripið til umfangsmikilla lokana víða um landið til að koma í veg fyrir að sjúkdómurinn breiðist út. Talið er að pilturinn hafi smitast við að borða hrátt kjöt af múrmeldýri. Tveir aðrir hafa greinst með sjúkdóminn Lesa meira

Brjálaði Austurríkismaðurinn sem stýrði Mongólíu í hálft ár

Brjálaði Austurríkismaðurinn sem stýrði Mongólíu í hálft ár

Fókus
25.08.2018

Fyrri heimsstyrjöldin og rússneska byltingin sem fylgdi í kjölfarið hrundu af stað atburðarás sem einkenndust af óreiðu. Í Mongólíu börðust sjálfstæðissinnar undir merkjum Bogd Khan við Kínverja og árið 1919 fengu þeir óvæntan liðstyrk frá Roman von Ungern-Sterberg, austurrískum stríðsherra og aðalsmanni sem barist hafði í Rússlandi. Hann var betur þekktur sem hinn brjálaði barón. Í stuttan tíma, áður en bolsévíkar sendu inn her og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af