„Mjög margar konur sleppa því að tala, því um leið og þú opnar munninn og þeir heyra að þetta er kvenmaður þá kemur ógeðið“
Fókus10.03.2024
Móna Lind er tölvuleikjastreymir og rafíþróttaþjálfari. Hún streymir tölvuleikjum í gegnum internetið fyrir áhorfendur og svo er hún nýbyrjuð að þjálfa krakka á aldrinum átta til tólf ára í rafíþróttum hjá RAFÍK. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. „Við viljum að börn læri það að það er mikilvægt að hafa jafnvægi á öllu Lesa meira
„Þetta er ólæknandi sjúkdómur. Þannig það er rosalega erfitt að segja hvernig framtíðin verður“
Fókus07.03.2024
Móna Lind Kristinsdóttir er tölvuleikjastreymir, rafíþróttaþjálfari og tveggja barna móðir. Hún á langa og erfiða sögu af endómetríósu að baki og er í dag óvinnufær vegna sjúkdómsins. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify, Apple Podcasts eða Google Podcasts. Endómars stendur nú yfir. Endómetríósa er Lesa meira