Óttast að landið þeirra verði næsta skotmark Pútíns
Fréttir22.01.2023
Í einu minnsta og fátækasta ríki Evrópu hafa landsmenn varann á sér því þeir óttast að landið sé næsta skotmark Pútíns. Þetta er Moldóva sem á landamæri að Úkraínu. Moldóva fékk stöðu umsóknarríkis að ESB á síðasta ári. Ríkisstjórn landsins er hliðholl Vesturlöndum og hefur áhyggjur af fyrirætlunum Pútíns. „Spurningin er ekki hvort það verður ný sókn Lesa meira