fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Molda-Gnúpur

Óttar Guðmundsson skrifar: Grindavík

Óttar Guðmundsson skrifar: Grindavík

EyjanFastir pennar
23.12.2023

Ég starfaði um nokkurt skeið sem heilsugæslulæknir í Grindavík. Um árabil kom ég til bæjarins á föstudagsmorgnum og sinnti heilsufari bæjarbúa. Grindvíkingar eru sérlega æðrulaust fólk enda hefur lífsbaráttan um aldir verið erfið. Haugabrim hefur löngum verið úti fyrir ströndum, grýtt lending og saltur stormur vælir í hrauninu kringum bæinn. Íbúarnir, stórhentir menn, svipmiklar konur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af