fbpx
Fimmtudagur 01.ágúst 2024

Mohamad Kourani

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Átök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira

Fáheyrður viðbúnaður á Litla-Hrauni vegna Mohamad Kourani

Fáheyrður viðbúnaður á Litla-Hrauni vegna Mohamad Kourani

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fangelsið á Litla-Hrauni hefur neyðst til að viðhafa mun meiri viðbúnað en yfirleitt hefur verið nauðsyn á vegna fanga í fangelsinu. Eru þessar ráðstafanir tilkomnar vegna Mohamad Kourani og óútreiknanlegrar og ofbeldisfullrar hegðunar hans. Fjölga hefur þurft fangavörðum á vakt vegna veru Kourani í fangelsinu og ekki þykir óhætt að færri en fjórir til fimm Lesa meira

Kona varð að ganga með neyðarhnapp árum saman vegna ofsókna Kourani – „Varð óvinnufær með öllu“

Kona varð að ganga með neyðarhnapp árum saman vegna ofsókna Kourani – „Varð óvinnufær með öllu“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Lögfræðingur sem starfaði hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands mátti þola gengdarlausar ofsóknir af hendi Mohamad Kourani, Sýrlendings sem réttað var yfir í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni vegna ákæru um sex ofbeldisbrot, þar á meðal manndrápstilraun og stórhættulega líkamsárás með hnífi á tvo menn í versluninni OK Market í marsmánuði síðastliðnum. Kourani kom hingað til lands árið 2018 Lesa meira

Krafa um að Kourani verði vísað úr landi en lögin leyfa það ekki – Dómur væntanlegur í máli hans

Krafa um að Kourani verði vísað úr landi en lögin leyfa það ekki – Dómur væntanlegur í máli hans

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Dómur verður kveðinn upp yfir Sýrlendingnum Mohammad Kourani í Héraðsdómi Reykjaness þann 15. júlí næstkomandi, eða eftir 11 daga. Kourani er ákærður fyrir sex ofbeldisbrot, þar á meðal manndrápstilraun og alvarlega líkamsárás inni í versluninni OK Market í marsmánuði síðastliðnum. Mál Kourani hafa vakið mikla athygli á undanförnum mánuðum því komið hefur í ljós að Lesa meira

Mál Kourani vekur upp spurningar um ósakhæfi – „Honum er alveg sama um fólk sem er dálítið óhuggulegt“

Mál Kourani vekur upp spurningar um ósakhæfi – „Honum er alveg sama um fólk sem er dálítið óhuggulegt“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

DV hefur heyrt þeirri skoðun fleygt í óformlegu spjalli við lögmenn að þröskuldur fyrir ósakhæfi í sakamálum á Íslandi sé hár. Brjálæðislegir glæpir og órökrétt framkoma sakborninga vekja stundum upp þá spurningu hvort viðkomandi sé sjálfráður gerða sinna. Sú spurning hefur vaknað varðandi Mohamad Kourani sem ákærður er fyrir manndrápstilraun og stórhættulega líkamsárás með hnífi Lesa meira

Kourani hótaði blaðamanni DV

Kourani hótaði blaðamanni DV

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Mohamad Kourani viðhafði hótanir gagnvart blaðamanni DV er hann bar vitni í Héraðsdómi Reykjaness. Sagði hann við dómara að það yrðu alvarlegar afleiðingar fyrir blaðamann DV ef dómari stöðvaði ekki skrif hans og stöðvaði ekki störf blaðamanna í dómsalnum, en blaðamenn frá DV og Vísir sátu í dómsalnum við fréttaskrif. Er langt var liðið á Lesa meira

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Aðalmeðferð í máli Sýrlendingsins Mohamad Kourani hófst í Héraðsdómi Reykjaness kl. 9 í morgun. Kourani er ákærður fyrir stórhættulega árás á tvo menn með hnífi í versluninni OK Market í Valshverfinu þann 7. mars síðastliðinn. Í ákæru segir að hann hafi reynt að svipta annan manninn lífi með því að leggja ítrekað til hans með Lesa meira

Hnífamaðurinn í Valshverfinu dæmdur í 14 mánaða fangelsi

Hnífamaðurinn í Valshverfinu dæmdur í 14 mánaða fangelsi

Fréttir
22.03.2024

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjórtán mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir margvísleg brot. Maðurinn, Mohamad Kourani, situr þegar í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að stinga tvo menn með hníf við verslunina OK Market í Valshverfinu þann 7. mars síðastliðinn. Réðst á starfsmann Frumherja Kourani var meðal annars ákærður fyrir líkamsárás í afgreiðslu Frumherja þann 16. febrúar á síðasta ári. Starfsmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af