fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Moggaklíkan

Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný

Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Á landsfundinum um síðustu helgi misstu flokkseigendur, sægreifar, Moggaklíkan og ríka fólkið í kringum Bjarna Benediktsson völdin í Sjálfstæðisflokknum þegar Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigurorð af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kosningu til formanns. Áslaug Arna var frambjóðandi ofangreindra afla en Guðrún Hafsteinsdóttir tilheyrir engri klíku eða fylkingu heldur var hún kjörin út á eigin verðleika. Stjórnmálaferill Lesa meira

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Eyjan
23.12.2023

Í bráðskemmtilegri bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem kom út fyrir þessi jól og fjallar um langan feril hans í blaðamennsku og umhverfi fjölmiðla á Íslandi síðustu 40 árin, gerir hann meðal annars grín að ýmsu vandræðalegu hjá Morgunblaðinu og rekur staðreyndir sem greinilega hafa hitt Moggamenn illa fyrir. Orðið á götunni er að Sigmundi hafi tekist vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af