Óttar Guðmundsson skrifar: Móðgaða þjóðin
EyjanFastir pennarDanir voru á liðnum öldum ákaflega þreyttir á nýlendunni sinni norður í höfum. Þjóðin var óþreytandi að skrifa alls konar kvörtunarbréf til konungs. Danskir embættismenn skildu heldur ekki allan þann fjölda meiðyrðamála sem rekin voru í íslenska dómskerfinu. Íslenskir höfðingjar dvöldust langdvölum í Kaupmannahöfn í málarekstri út af tapaðri æru. Íslendingar hafa því alltaf verið Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Móðgaða fólkið
EyjanFastir pennarÁ dögunum birtist í einhverjum vefmiðlum frásögn um stöðumælavörð sem svaraði ökumanni fullum hálsi. Bíl var lagt ólöglega og vörðurinn ætlaði að sekta bíleigandann sem sætti sig ekki við það. Í orðaskaki sagði stöðumælavörðurinn eitthvað sem ökumanninum mislíkaði. Hann var fljótur að hafa samband við vefmiðla og stöðumælasjóð. Bílstjórinn varð þolandi í málinu og mikill Lesa meira