fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

MND

Líf Helgu Rakelar allt annað eftir að hún fékk lyfið: „Ég er sterkari en ég var fyrir ári og það gerist ekki í þessum sjúkdómi“

Líf Helgu Rakelar allt annað eftir að hún fékk lyfið: „Ég er sterkari en ég var fyrir ári og það gerist ekki í þessum sjúkdómi“

Fréttir
19.06.2024

Helga Rakel Rafnsdóttir kvikmyndagerðarkona segir að líf hennar sé allt annað eftir að hún byrjaði að taka lyfið Tofersen. Helga greindist með MND-sjúkdóminn fyrir þremur árum síðan og barðist hún fyrir því að fá undanþágubeiðni samþykkta hjá Lyfjaeftirlitinu til að geta fengið að taka lyfið. Helga Rakel ræddi þetta í Mannlega þættinum á Rás 1 en fjallað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af