fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

MMR

Arna frá Bolungarvík hristir upp í mjólkurvörumarkaðnum

Arna frá Bolungarvík hristir upp í mjólkurvörumarkaðnum

Eyjan
16.09.2019

Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup á toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með, samkvæmt tilkynningu frá MMR. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Það sem meira er og vekur sérstaka athygli, er að 40% Íslendinga Lesa meira

Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi til Miðflokksins og er í sögulegri lægð – Píratar bæta við eftir Birgittumálið

Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi til Miðflokksins og er í sögulegri lægð – Píratar bæta við eftir Birgittumálið

Eyjan
19.07.2019

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,0% og minnkaði um rúm þrjú prósentustig frá mælingu MMR í júní. hefur flokkurinn aldrei mælst með lægra fylgi hjá MMR, en hann mældist með 19.5 % í janúar árið 2016. Má ætla að umræðan um þriðja orkupakkann vegi þar þungt. Hér að neðan má sjá þróunina á fylgi Sjálfstæðisflokksins frá Lesa meira

Færri Íslendingar hyggjast ferðast erlendis í ár – Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að ferðast

Færri Íslendingar hyggjast ferðast erlendis í ár – Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að ferðast

Eyjan
15.07.2019

Þeim fækkar sem hyggja á ferðalög erlendis í sumarfríinu sínu í ár samanborið við fyrri ár en þeim sem áætla ferðalög innanlands fjölgar lítillega. Þetta er kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 7. til 14. júní 2019. Alls kváðust 38% landsmanna eingöngu ætla að ferðast innanlands í sumarfríinu, 12% kváðust eingöngu Lesa meira

MMR: Meirihluti stjórnenda á Íslandi svartsýnir og spá samdrætti í efnahagskerfinu

MMR: Meirihluti stjórnenda á Íslandi svartsýnir og spá samdrætti í efnahagskerfinu

Eyjan
04.07.2019

Alls 63% stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum sjá fram á samdrátt í íslenska efnahagskefinu á næstu 12 mánuðum. Þetta er meðal niðurstaðna úr Stjórnendakönnun MMR sem framkvæmd var dagana 29. maí til 6. júní 2019. Stjórnendakönnun MMR skoðar meðal annars viðhorf stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum til horfa í íslensku hagkerfi ásamt viðhorfa Lesa meira

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Eyjan
28.06.2019

Íslendingar virðast nokkuð meðvitaðir um áhrif sín á umhverfið en 64% landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna 12 mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar. Spurningarnar eru hluti af umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. – 29. maí 2019. Miðflokksfólk gerir minnstar breytingar Nokkur munur var á Lesa meira

Alls 68 prósent Íslendinga með miklar áhyggjur af hlýnun jarðar – Stuðningsfólk Miðflokksins hefur minnstar áhyggjur

Alls 68 prósent Íslendinga með miklar áhyggjur af hlýnun jarðar – Stuðningsfólk Miðflokksins hefur minnstar áhyggjur

Eyjan
26.06.2019

Umhverfismál verða sífellt fyrirferðameiri í samfélagsumræðunni og segjast nú tæp 70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar, sem nú á dögum kallast hamfarahlýnun. Þetta kemur fram í könnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. maí – 29. maí 2019. Mikill munur var á afstöðu eftir stjórnmálaskoðunum en stuðningsfólk Samfylkingar og ungt fólk hefur hvað Lesa meira

MMR: VG og Framsókn tapa fylgi – Píratar og Samfylking bæta við sig

MMR: VG og Framsókn tapa fylgi – Píratar og Samfylking bæta við sig

Eyjan
14.06.2019

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,1% og jókst lítillega frá síðustu mælingu (21.5%) MMR frá því í seinni hluta maí. Fylgi bæði Pírata og Samfylkingar mældist 14,4% en Samfylkingin bætti við sig tæpum tveimur prósentustigum milli mælinga. Þá féll fylgi Vinstri grænna um tæp þrjú prósentustig milli mælinga og mældist 11,3%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú Lesa meira

MMR: Píratar og VG bæta við sig fylgi

MMR: Píratar og VG bæta við sig fylgi

Eyjan
05.06.2019

Píratar bæta mest við sig í fylgi milli kannana samkvæmt nýrri könnun MMR um stuðning við stjórnmálaflokkana, eða um rúm fjögur prósentustig. Fylgi Sjálfstæðisflokksins stendur nærri óbreytt milli mælinga í fyrri og seinnihluta maímánaðar og mælist nú 21,5%. Fylgi Viðreisnar (8,3%) og Sósíalistaflokks Íslands (3,4%) stóð sömuleiðis óbreytt milli mælinga maímánaðar. Vinstri græn mældust með Lesa meira

Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Píratar missa mest

Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Píratar missa mest

Eyjan
16.05.2019

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um um rúm fjögur prósentustig og mælist nú 40,9% en var 40,4% í síðustu mælingu, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aukist um rúmt prósentustig frá í byrjun mánaðarins og mælist nú 21,3%. Samfylkingin mælist með 13,9% fylgi, sem er nær óbreytt frá síðustu könnun. Þá minnkar fylgi Pírata um Lesa meira

Könnun MMR: Meirihluti landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti

Könnun MMR: Meirihluti landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti

Eyjan
08.04.2019

Rúmlega helmingur landsmanna (55%) sagðist andvígur því að innflutningur á fersku kjöti frá löndum af Evrópska Efnahagssvæðinu (EES) verði heimilaður en 27% kváðust fylgjandi. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 11.-14. mars 2019. Alls kváðust 38% aðspurðra mjög andvíg því að slíkur innflutningur verði heimilaður, 18% kváðust frekar andvíg, 17% Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af