Meirihluti landsmanna kýs að halda upp á jólin með gervijólatré
FókusSamkvæmt nýrri könnun MMR þá mun meirihluti heimila skarta gervitré yfir jólin líkt og fyrri ár. Litlar breytingar hafa orðið á jólatrjáahefðum landsmanna undanfarin ár en samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana 5. til 11. desember segjast 54,5% landsmanna ætla að setja upp gervijólatré á heimili sínu þessi jól, 31,9% segjast ætla að setja Lesa meira
Kertasníkir heldur toppsætinu sem vinsælasti jólasveinninn
FókusSamkvæmt nýrri könnun MMR á vinsældum jólasveinanna þá er Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn fjórða árið í röð með 29% tilnefninga. Vinsældir Stúfs féllu á milli ára en hann situr enn í öðru sætinu, fjórum prósentustigum á eftir Kertasníki og Hurðaskellir var líkt og fyrri ár í þriðja sæti með 13% tilnefninga. Kertasníkir reyndist vinsælasti jólasveinninn á meðal Lesa meira
Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr
FókusSamkvæmt nýrri könnun MMR á gæludýrahaldi landsmanna er gæludýrahald algengara hjá körlum (43%) heldur en konum (38%). Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 22. október 2018 og var heildarfjöldi svarenda 964 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tæplega fjórðungur landsmanna (24%) sagði einn eða fleiri hunda að finna á heimili sínu, 16% kváðu ketti til staðar og 7% Lesa meira