Ræninginn valdi vitlaust fórnarlamb – Hefði betur sleppt þessu
PressanÚtlitið getur blekkt og því fékk ræningi í brasilísku milljónaborginni Rio de Janeiros svo sannarlega að kenna á þegar hann reyndi að stela farsíma af konu á laugardagskvöldið. „Fórnarlambið“ var Polyana Viana, sem leggur stund á MMA-bardagaíþróttina, og er óhætt að segja að ræninginn hafi fengið slæma útreið hjá henni áður en honum var komið Lesa meira
Frammistaða bardagakappans Björns Lúkasar tilnefnd sem ein af þeim bestu – Taktu þátt í kosningunni
FókusFrammistaða Björns Lúkasar í bardaganum gegn Joseph Luciano á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA í nóvember í fyrra er valin sem ein af frammistöðum ársins á mótum hjá IMMAF (International Mixed Martial Arts Federation). Um er að ræða tilefningar í flokki áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. Björn Lúkas sigraði ástralann Joseph Luciano í undanúrslitum heimsmeistaramóts áhugamanna í Lesa meira