fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mjólk

Hvað er best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi – Svarið gæti komið þér á óvart

Hvað er best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi – Svarið gæti komið þér á óvart

Pressan
03.09.2023

Þegar þorsti sækir að hvaða drykki skyldi þá vera best að drekka til að viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Heilsuvefur CNN er með svarið. Það er vissulega hægt að fá sér vatnsglas en gamla góða vatnið er ekki sá drykkur sem er bestur fyrir vökvajafnvægið. Þetta hefur rannsókn á vegum St. Andrews háskóla í Skotlandi Lesa meira

Þess vegna áttu ekki að geyma mjólk í ísskápshurðinni

Þess vegna áttu ekki að geyma mjólk í ísskápshurðinni

Pressan
06.11.2022

Margir geyma mjólkina í ísskápshurðinni því þá er svo auðvelt að komast að henni. En það er ekki snjallt að geyma hana í hurðinni. Það segir Theresa Keane sem starfar við matvælaöryggismál. Hún segist ráðleggja fólki að geyma mjólkina ekki í hurðinni og segir að það sé hægt að skipuleggja geymslu matvæla í ísskápnum betur til að auka endingartíma Lesa meira

Telja að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr hættunni á hjartasjúkdómum

Telja að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr hættunni á hjartasjúkdómum

Pressan
02.10.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda að sögn vísindamanna til að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti dregið úr líkunum á hjartasjúkdómum. Aðalhöfundur rannsóknarinnar segir að það skipti meira máli hvaðan fitan, sem fólk neytir, komi en magn hennar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að neysla á fituríkum mjólkurvörum geti hugsanlega tengst minni hættu á að fólk fái Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af