Sala á Carlsberg og Heineken hefur aukist í Mjanmar – Almenningur sniðgengur bjór frá hernum
PressanÓhætt er að segja að bjórmarkaðurinn í Mjanmar sé mjög góður fyrir danska framleiðendann Carlsberg og hollenska framleiðandann Heineken þessa dagana. Það sama gildir um taílenska framleiðandann Chang. Sala á bjór frá fyrirtækjunum hefur aukist mjög síðan herinn tók völdin í landinu þann 1. febrúar. Landsmenn sniðganga bjór frá verksmiðjum sem eru í eigu hersins til að láta Lesa meira
SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum
PressanMichelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, segir að grípa þurfi til aðgerða vegna verstu skerðinga á mannréttindum sem hún hefur séð og nefndi í því sambandi stöðu mála í Kína, Rússlandi og Eþíópíu. Mannréttindaráð SÞ heldur nú árlegt þing sitt en það stendur yfir til 13. júlí og fer fram á netinu. Á því verður fjallað um skýrslu Bachelet um Lesa meira
„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“
PressanFrá því að herinn í Mjanmar rændi völdum þann 1. febrúar hafa hermenn drepið rúmlega 700 óbreytta borgara sem hafa mótmælt valdaráninu. Á föstudaginn er talið að hermenn hafi drepið rúmlega 80 manns í Bago en samtökin Assistance Association for Political Prisoners telja að mun fleiri hafi verið drepnir. Fjölmiðlar í Mjanmar segja að óvissuna um fjölda látinna megi rekja til þess að Lesa meira
Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar
PressanLýðræðisleg skuggastjórn í Mjanmar hvetur nú til byltingar og vill mynda bandalag með hinum ýmsu fámennu hersveitum hinna ýmsu hópa í landinu. Helgin var blóðug í landinu og Kínverjar eru nú við það að dragast inn í átökin í landinu eftir að mótmælendur kveiktu í 32 kínverskum fyrirtækjum um helgina. Herinn skaut á mótmælendur víða Lesa meira
Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga
PressanMannréttindasamtökin Amnesty International segja að dráp hersins í Mjanmar á mótmælendum séu eins og aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 60 mótmælendur hafa verið drepnir af hernum eftir að hann tók völdin 1. febrúar. Amnesty birti í gær skýrslu um stöðu mála í Mjanmar en hún er byggð á 50 myndbandsupptökum af grimmdarlegri meðferð hersins á mótmælendum. Dpa-fréttastofan Lesa meira
Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum
PressanHerinn í Mjanmar tók nýlega völdin í landinu og fangelsaði Aung San Suu Kyi sem hefur í margra augum verið táknmynd lýðræðisbaráttunnar í landinu. Það eru ekki bara stjórnmálahagsmunir sem eru að baki valdaráninu því herinn er nánast eins og fyrirtæki, hann teygir sig víða í efnahagslífinu og æðstu menn hans hafa auðgast gífurlega. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er Lesa meira
Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin
PressanHerinn í Mjanmar hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt á sjónvarpsstöð hersins í morgun að staðartíma. Aung San Suu Kyi, leiðtogi landsins, hefur verið handtekin sem og Win MyInt, forseti, og fleiri háttsettir stjórnmála- og embættismenn. Nýkjörið þing landsins átti að koma saman í fyrsta sinn í dag en af því verður ekki. Sjónvarpsstöð hersins tilkynnti að Min Aung Hlaing, hershöfðingi, verði Lesa meira