fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

misþyrmingar

Póstmaðurinn sá dularfulla skrift á pakkanum – Skoðaði hana betur og hringdi strax í lögregluna

Póstmaðurinn sá dularfulla skrift á pakkanum – Skoðaði hana betur og hringdi strax í lögregluna

Pressan
31.01.2019

Það getur eflaust verið stressandi að starfa við útkeyrslu pakka og póstsendinga. Margar sendingar sem þarf að koma til skila og ákveðinn óvissa um hvað bíður á áfangastað. Þetta upplifði sendill þegar hann var að keyra pökkum út og sækja í Robertsville í Missouri í Bandaríkjunum. Hann átti að sækja pakka hjá fjölskyldu í bænum Lesa meira

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Pressan
17.12.2018

„Notaðu fimm mínútur til að lesa þennan texta. Ég hætti nefnilega lífi mínu til að geta skrifað hann.“ Svona hefjast skrif Jonathan Alfven, sænsks hjálparstarfsmanns, um átakanlega fund hans með lítilli stúlku sem er nauðgað um 30 sinnum á dag af fullorðnum körlum á vændishúsi á Indlandi. Jonathan skrifaði þennan texta 2016 og birti hann Lesa meira

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Pressan
20.06.2018

Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af