Heimila flengingar á nýjan leik í skólum í Missouri
Pressan25.08.2022
Í Cassville skólaumdæminu í Missouri í Bandaríkjunum hefur fræðsluráðið ákveðið að heimila að nemendur verði flengdir. Þetta var samþykkt á fundi ráðsins í júní. Flengingar voru leyfðar í skólaumdæminu þar til 2001. The Guardian skýrir frá þessu og vísar í umfjöllun Springfield News Leader. Samkvæmt nýju reglunum verður heimilt að rassskella nemendur, með spaða, í skólastofum. Ákvörðunin var tekin á grunni könnunar sem foreldrar svöruðu á Lesa meira