Sr. Davíð Þór Jónsson: Jólahaldið þitt heima í stofu er samfélagsmál, ekki einkamál þitt
EyjanÍ kristninni felst hugsanlega fyrsta vinnuverndarlöggjöfin sem mannkynið á, hinn heilagi hvíldardagur. Það er bæði gott og vont að jólin skuli vera orðin svo kaupsýsluvædd sem raun ber vitni. Það dregur fram misskiptinguna á Íslandi, en hér á landi alast þúsundir barna upp í fátækt. Jólahaldið heima í stofu hefur áhrif út í samfélagið og Lesa meira
Gylfi segir eignatilfærsluna vera tifandi tímasprengju
EyjanGylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir að peningastefnunefndin hafi ekki það hlutverk að taka afstöðu til áhrifa vaxtalækkana á fasteignaverð. Ummæli hans koma í kjölfar ummæla Ragnars Þórs Ingólfsson, formanns VR, í Morgunblaðinu í gær en þar gagnrýndi hann stjórnvöld og sagði þau sýna andvaraleysi með því að bregðast ekki Lesa meira
WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að á sama tíma og ríku löndin hafa bólusett milljónir manna gegn kórónuveirunni hafi mörg lönd ekki fengið einn einasta skammt af bóluefnum. Segir stofnunin að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri. „Munurinn á fjölda bólusetninga í ríku löndunum og þeim sem eru gerðar í gegnum Covax-samstarfið verður fáránlegri með hverjum deginum sem líður,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyseus, framkvæmdastjóri WHO í Lesa meira
WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn
PressanTedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir að heimurinn sé á barmi „hörmulegra siðferðislegra mistaka“ hvað varðar skiptingu bóluefnis gegn kórónuveirunni. Hann hvetur til þess að bóluefnunum verði skipt á sanngjarnari hátt á milli ríkja heims. „Þessi „ég fyrst“ hugsun setur fátækustu og viðkvæmustu löndin í mikla hættu og grefur undan aðgerðum okkar allra,“ sagði hann við setningu Lesa meira
Fjórði hver jarðarbúi gæti þurft að bíða til 2022 eftir bólusetningu gegn kórónuveirunni
PressanNæstum fjórði hver jarðarbúi gæti þurft að bíða allt til 2022 eftir fá bólusetningu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Ástæðan er að ríku löndin, þar sem tæplega 15% mannkyns býr, hafa tryggt sér 51% af þeim skömmtum sem eru í boði af bóluefnum sem þykja lofa bestum árangri. Þetta þýðir að lágtekju og millitekjulönd, þar sem rúmlega 85% Lesa meira