fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Mission Impossible

Tom Cruise er ekki of gamall fyrir þennan skít: Stuð og stórfengleg sýnimennska

Tom Cruise er ekki of gamall fyrir þennan skít: Stuð og stórfengleg sýnimennska

Fókus
01.08.2018

Mission: Impossible: Fallout Leikstjóri: Christopher McQuarrie Framleiðendur: Tom Cruise, Paula Wagner Handrit: Christopher McQuarrie Kvikmyndataka: Rob Hardy Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca Ferguson, Henry Cavill, Simon Pegg, Ving Rhames Enn og aftur hættir Tom Cruise lífi sínu fyrir framan tökuvélina, okkur til skemmtunar. Þetta er vissulega rótin að gangverki þessa myndabálks og má segja að allt Lesa meira

Hversu vel þekkir þú Mission Impossible myndirnar? – Taktu prófið

Hversu vel þekkir þú Mission Impossible myndirnar? – Taktu prófið

Fókus
30.07.2018

Mission: Impossible myndabálkurinn hefur verið óstöðvandi í nokkra áratugi og er ljóst að fyrrum hjartaknúsarinn Tom Cruise (sem er einnig einn færasti áhættuleikari sinnar kynslóðar) lætur ekki aldurinn stoppa sig. Í tilefni af frumsýningu sjöttu myndarinnar, sem ber undirheitið Fallout, er gráupplagt að fríska upp á minnið og kanna hvað þú veist um seríuna og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af