fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

mismunun

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Pressan
12.03.2021

Bandaríska jafnréttisnefndin, EEOC, hefur gefið í skyn að hana gruni að stefna Facebook í mannaráðningum geti ýtt undir mismunun. Nefndin, sem er í raun stofnun, er að rannsaka Facebook vegna gruns um að kynþáttum sé mismunað við ráðningar og stöðuhækkanir hjá fyrirtækinu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögmenn þriggja umsækjenda og stjórnanda hjá fyrirtækinu hafi skýrt frá þessu á Lesa meira

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Pressan
12.02.2021

Fjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af