fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

mismunun

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

EyjanFastir pennar
07.11.2024

Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Fréttir
30.07.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landspítalinn hafi gerst brotlegur við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um jafna meðferð á vinnumarkaði með því að ráða konu í starf lyfjafræðings í lyfjaþjónustu á þjónustusviði. Það var karlmaður sem kærði ráðninguna til nefndarinnar á þeim grundvelli að með því að Lesa meira

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Fréttir
17.05.2024

Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður í kæru sem lögð var fyrir Kærunefnd jafnréttismála en úrskurðurinn féll 19. apríl síðastliðinn. Hafði maður lagt fram kæru gegn fyrirtæki sem hann hafði starfað hjá en hann sagði yfirmann sinn hjá fyrirtækinu hafa komið illa fram við sig og að sér hefði verið mismunað meðal annars á Lesa meira

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Fréttir
06.05.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi sagt konu upp störfum eftir að hún kvartaði yfir því að vera á lægri kjörum en eðlilegt gæti talist og vildi meina að um væri að ræða mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar og þjóðernisuppruna. Krafðist konan leiðréttingar á kjörum sínum en var sagt upp Lesa meira

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Eyjan
16.02.2024

Mannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira

Lögreglan vill að ásakanir Þorbjargar Ingu verði rannsakaðar

Lögreglan vill að ásakanir Þorbjargar Ingu verði rannsakaðar

Fréttir
09.11.2021

Landssamband lögreglumanna hefur sent erindi til dómsmálaráðuneytisins þar sem ummæli Þorbjargar Ingu Jónsdóttur, lögmanns, um mismunun lögreglu í rannsóknum eru fordæmd en hún sagði lögregluna mismuna fólki eftir þjóðfélagsstöðu. Farið er fram á að ríkissaksóknari rannsaki málið. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Blaðið skýrði frá ummælum Þorbjargar Ingu nýlega þegar fjallað var um ráðstefnu um réttlæti Lesa meira

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Pressan
27.07.2021

Tölvuleikjaframleiðandinn Activision Blizzard Inc. sem framleiðir meðal annars hina vinsælu tölvuleiki World of Warcraft og Diablo er sakaður um að ýta undir svo kallaða „frat-boy“ menningu innan fyrirtækisins. Þetta hefur að sögn í för með sér að konur, sem starfa hjá fyrirtækinu, verða fyrir stöðugri kynferðislegri áreitni og mismunun. Þetta kemur fram í lögsókn á hendur fyrirtækinu sem Department of Fair Employment and Housing í Kaliforníu hefur lagt fram. Bloomberg Law skýrir frá þessu. Lesa meira

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Pressan
28.06.2021

Milos Zeman, forseti Tékklands, ræddi málefni Ungverjalands í viðtali við CNN Prima News í gærkvöldi. Umræðan snerist um umdeild lög í Ungverjalandi sem banna að fjallað sé um samkynhneigð, kynleiðréttingar og frávik frá því kynferði sem fólk fæðist með. Leiðtogar ESB hafa gagnrýnt Ungverja harkalega fyrir löggjöfina og hótað þeim öllu illu. Zeman sagði að það væru stór pólitísk mistök að Lesa meira

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Pressan
12.03.2021

Bandaríska jafnréttisnefndin, EEOC, hefur gefið í skyn að hana gruni að stefna Facebook í mannaráðningum geti ýtt undir mismunun. Nefndin, sem er í raun stofnun, er að rannsaka Facebook vegna gruns um að kynþáttum sé mismunað við ráðningar og stöðuhækkanir hjá fyrirtækinu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögmenn þriggja umsækjenda og stjórnanda hjá fyrirtækinu hafi skýrt frá þessu á Lesa meira

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Pressan
12.02.2021

Fjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af