Mismunaði eigin systurdóttur og rak hana þegar hún kvartaði
FréttirKærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að kona hafi orðið fyrir mismunun í launakjörum, vegna aldurs, í störfum sínum við ræstingar fyrir ónefnt fyrirtæki. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að forstjóri fyrirtækisins sé móðurbróðir konunnar og nefndin segir að lög hafi verið brotin með því segja henni upp störfum þegar hún þegar hún kvartaði Lesa meira
Opinber stofnun mátti mismuna á grundvelli aldurs
FréttirKærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að karlmaður hafi orðið fyrir mismunun af hálfu Sýslumannsins á Norðurlandi vestra á grundvelli aldurs hans. Nefndin segir hins vegar að í þessu tilfelli hafi málefnalegar ástæður legið að baki mismununinni og því hafi ekki verið um brot á lögum að ræða. Forsaga málsins er sú að maðurinn Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?
EyjanFastir pennarJón gengur inn á klúbb með vinum sínum. Fer beint á barinn og nær sér í drykk. Hann fer á dansgólfið og skemmtir sér konunglega. Á dansgólfinu eru sætar stelpur, strákarnir í stuði. Hvað getur klikkað? Eftir að ljósin kvikna röltir hann á Hlölla hlæjandi með vinum sínum og gengur síðan einn síns liðs heim Lesa meira
Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld
EyjanOrðið á götunni er að þungt sé í kennurum eftir að Félagsdómur úrskurðaði skæruverkföll þeirra í nokkrum grunn- og leikskólum ólögleg. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun væru verkföll ólögleg. Þar með var ljóst að verkföllin voru ólögleg alls staðar nema í Snæfellsbæ, Lesa meira
Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa kvað nýlega upp úrskurð sinn um kæru viðskiptavinar ónefnds fjarskiptafyrirtækis. Sakaði viðskiptavinurinn fyrirtækið um mismunun þar sem það hefði boðið bróður hans betri kjör þrátt fyrir að bræðurnir hefðu keypt nákvæmlega sömu þjónustu af fyrirtækinu. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu hefði verið þetta fyllilega heimilt. Í kæru mannsins kom Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn
EyjanFastir pennarÍ aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira
Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög
FréttirKærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landspítalinn hafi gerst brotlegur við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um jafna meðferð á vinnumarkaði með því að ráða konu í starf lyfjafræðings í lyfjaþjónustu á þjónustusviði. Það var karlmaður sem kærði ráðninguna til nefndarinnar á þeim grundvelli að með því að Lesa meira
Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr
FréttirBirtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður í kæru sem lögð var fyrir Kærunefnd jafnréttismála en úrskurðurinn féll 19. apríl síðastliðinn. Hafði maður lagt fram kæru gegn fyrirtæki sem hann hafði starfað hjá en hann sagði yfirmann sinn hjá fyrirtækinu hafa komið illa fram við sig og að sér hefði verið mismunað meðal annars á Lesa meira
Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
FréttirKærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi sagt konu upp störfum eftir að hún kvartaði yfir því að vera á lægri kjörum en eðlilegt gæti talist og vildi meina að um væri að ræða mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar og þjóðernisuppruna. Krafðist konan leiðréttingar á kjörum sínum en var sagt upp Lesa meira
Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?
EyjanMannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira