Mislingar geta verið andstyggilegir: „Eiginlega sorglegt að við skulum þurfa að takast á við þetta í dag“
FréttirMagnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómum og yfirlæknir á Landspítalanum, segir að allar forsendur ættu að vera fyrir hendi að útrýma mislingum. Einstaklingur á ferðalagi hérlendis greindist með mislinga á Landspítalanum síðastliðinn laugardag og er nú í einangrun. Óvíst er hvort fleiri hafi smitast en mislingar eru mjög smitandi veirusjúkdómur sem getur verið hættulegur sumum einstaklingum. MMR-bóluefnið veitir 95% vörn Lesa meira
Tilkynning frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna mislingasmits
FréttirÍ tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðbrogarsvæðisins vegna mislingasmits sem kom upp um helgina er lögð sérstök áhersla á að fólk eigi ekki að koma beint á heilbrigðisstofnun ef grunur er um mislingasmitsmit heldur hringja í síma 1700 eða hafa samband á netspjalli Heilsuveru. Í tilkynningunni er einnig ítrekað að foreldrar barna sem ekki eru bólusett eru Lesa meira
Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar
PressanYfirvöld í Rockland County, sem er ein af sýslum New York ríkis og er í raun úthverfi í New York borg, hafa ákveðið að banna óbólusettum börnum að koma í skóla, á leikskóla, að nota opinbera leikvelli og að koma í verslunarmiðstöðvar. Bannið gildir í 30 daga en það er liður í baráttu yfirvalda gegn Lesa meira
Tugir undir eftirliti vegna gruns um mislingasmit
FréttirEngin ný mislingatilfelli greindust í gær en Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að heilbrigðisyfirvöld fylgist nú með tugum einstaklinga sem gætu hafa smitast á síðustu dögum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Fram kemur að bóluefni gegn mislingum muni að öllum líkindum ekki klárast hér á landi áður en ný sending berst til landsins. Margir Lesa meira
Neyðarfundur hjá sóttvarnarlækni vegna mislingatilfella – Mesti fjöldi tilfella síðan 1977 – Mikill viðbúnaður á Landspítalanum
FréttirÁ síðustu dögum hefur verið staðfest að fjórir eru smitaðir af mislingum hér á landi. Smitin eru rakin til erlends smitbera sem flaug með flugvél Icelandair til landins þann 14. febrúar síðastliðinn og síðan áfram til Egilsstaða næsta dag. Ekki hafa greinst fleiri mislingasmit samtímis hér á landi síðan 1977. Neyðarfundur var hjá sóttvarnarlækni í Lesa meira
Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sent frá sér viðvörun vegna mislingafaraldra sem herja víða um heim þessar vikurnar og gerðu allt síðasta ár. Stofnunin segir að „þetta muni kosta mannslíf“. Stofnunin gagnrýnir seinagang yfirvalda í mörgum ríkjum í baráttunni við mislinga og fyrir bólusetningum sem og andstöðu við bólusetningar en hún fer víða vaxandi. WHO segir að Lesa meira
Mislingafaraldur í Danmörku
PressanDanska farsóttastofnunin segir að nú sé hægt að tala um að mislingafaraldur geisi í Danmörku. í gær var staðfest að tveir væru með mislinga en fyrir helgi var staðfest að þrír til viðbótar væru með sjúkdóminn. Stofnunin reiknar með að fleiri smit greinist á næstu dögum og vikum. Þeir sem greindust með smit í gær Lesa meira
Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári
PressanSamkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira
Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum
PressanMislingafaraldur herjar nú á Washington í Bandaríkjunum. Heilbrigðisyfirvöld meta stöðuna sem svo að hér sé um heilbrigðishörmungar að ræða. En samt sem áður bætist sífellt við þann hóp foreldra sem vilja ekki láta bólusetja börn sín. Hugsanlega telja sumir að faraldrar á borð við þennan heyri sögunni til og taki hættuna því ekki alvarlega. Lítill Lesa meira