Banna óbólusettum börnum að koma í skóla, leikvelli og verslunarmiðstöðvar
PressanYfirvöld í Rockland County, sem er ein af sýslum New York ríkis og er í raun úthverfi í New York borg, hafa ákveðið að banna óbólusettum börnum að koma í skóla, á leikskóla, að nota opinbera leikvelli og að koma í verslunarmiðstöðvar. Bannið gildir í 30 daga en það er liður í baráttu yfirvalda gegn Lesa meira
Aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldum – „Þetta mun kosta mannslíf“
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur sent frá sér viðvörun vegna mislingafaraldra sem herja víða um heim þessar vikurnar og gerðu allt síðasta ár. Stofnunin segir að „þetta muni kosta mannslíf“. Stofnunin gagnrýnir seinagang yfirvalda í mörgum ríkjum í baráttunni við mislinga og fyrir bólusetningum sem og andstöðu við bólusetningar en hún fer víða vaxandi. WHO segir að Lesa meira
Mislingafaraldur í Danmörku
PressanDanska farsóttastofnunin segir að nú sé hægt að tala um að mislingafaraldur geisi í Danmörku. í gær var staðfest að tveir væru með mislinga en fyrir helgi var staðfest að þrír til viðbótar væru með sjúkdóminn. Stofnunin reiknar með að fleiri smit greinist á næstu dögum og vikum. Þeir sem greindust með smit í gær Lesa meira