fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Miskabætur

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fréttir
Fyrir 1 viku

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað því að bótagreiðslur ríkisins til konu sem var bendluð við líkamsárás verði hækkaðar. Málið var fellt niður en sá sem fyrir árásinni varð kenndi sínum eigin bróður um hana. Konan krafðist 1.500.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta, í miskabætur vegna aðgerða lögreglu í hennar garð. Málið má rekja til ársins 2020. Lesa meira

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað því að maður nokkur, sem grunaður var um kynferðisbrot í kjölfar ábendingar sem barst lögreglu en var hreinsaður af öllum grun eftir að hafa undirgengist bæði DNA-rannsókn og rannsókn á innihaldi farsíma hans, eigi rétt á hærri miskabótum en honum voru upphaflega boðnar af ríkinu. Árið 2022 birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lesa meira

María fagnar dómi yfir Heiðari Má fyrir hótanir í hennar garð – Bíður niðurstöðu MDE

María fagnar dómi yfir Heiðari Má fyrir hótanir í hennar garð – Bíður niðurstöðu MDE

Fréttir
22.09.2021

María Sjafnar Árnadóttir fagnar dómi Landsréttar í máli hennar gegn Heiðari Má Sigurlaugssyni, fyrrum sambýlismanni hennar, en dómur var kveðinn upp á föstudaginn. Heiðar Már var dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða Maríu 300.000 krónur í miskabætur. Hann þarf einnig að greiða 300.000 krónur í málskostnað og allan áfrýjunarkostnað málsins sem Lesa meira

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Fréttir
29.01.2019

Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Fréttir
05.01.2019

Tryggingamiðstöðin hf., trygg­inga­fé­lag hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Eld­ing­ar hf., var  í byrjun árs sýknað af bóta­kröfu Marínar Möndu Magnúsdóttur. Marín Manda slasaðist um borð í Viðeyj­ar­ferju fyr­ir­tæk­is­ins, en hún var farþegi í ferj­unni vegna skemmti­ferðar fjöl­miðlafyr­ir­tæk­is­ins 365. Hafði Marín Manda farið fram á að fyrirtækið myndi greiða henni rúmlega 5 milljónir króna, auk dráttarvaxta, í miskabætur. Ekki liggur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af