Varpar fram sprengju – Átti í ástarsambandi með eldri meðleikara
Fókus22.02.2024
Bandaríska leikkonan Mischa Barton greinir frá því að hún og meðleikari hennar í The O.C, Ben McKenzie, hafi átt í ástarsambandi á meðan tökum á fyrstu þáttaröð stóð, þrátt fyrir aldursmun þeirra. The O.C. voru gífurlega vinsælir þættir upp úr aldamótum og komu út fjórar þáttaraðir frá 2003 til 2007. Mischa lék Marissu Cooper og Lesa meira