fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Mir greiðslukortið

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Fréttir
29.10.2022

Eftir þrýsting frá Bandaríkjunum hafa tyrkneskir bankar slitið tengslum við rússneska greiðslukerfið Mir. Þetta er þungt högg fyrir ráðamenn í Moskvu sem hafa veðjað á tengingar við Tyrkland á fjármálasviðinu í kjölfar refsiaðgerða Vesturlanda. Rússar hafa verið útilokaðir frá alþjóðlegum greiðslukerfum og hafa unnið hörðum höndum að því að breiða sitt eigið greiðslukerfi, Mir, út. Allt þar til ágúst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af