fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

minnismerki

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Pressan
30.11.2020

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé Lesa meira

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Pressan
25.11.2020

Þetta hófst sem hefðbundið eftirlitsflug hjá starfsmönnum Utah Department of Public Safety (almannaöryggisdeild ríkisins) á miðvikudag í síðustu viku. Eftirlitsferðin var farin í þyrlu. Þegar flogið var langt inn í eyðimörkina sá áhöfnin dullarfullan hlut standa þar. Hluturinn minnti áhöfnina einna helst á hlut úr kvikmyndinni „2001: A Space Odyssey“. CNN skýrir frá þessu. „Einn af Lesa meira

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Ósáttir nágrannar stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey

Pressan
03.10.2020

Norska ríkinu og ungmennahreyfingu Verkamannaflokksins hefur verið gert að stöðva framkvæmdir við minnismerki á Útey. Minnismerkið á að vera til minningar um þau 69 ungmenni sem hryðjuverkamaðurinn Anders Breivik myrti á eyjunni í júlí 2011. Það eru ósáttir nágrannar sem höfðu sigur fyrir dómi í málinu. Ríkið og ungmennahreyfingin verða einnig að greiða allan málskostnað, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af