Dularfullt minnisblað frá Díönu prinsessu – Sá hún dauða sinn fyrir?
Pressan28.08.2022
Um þessar myndir eru 25 ár síðan Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Hún var á þeim tíma líklegast sú kona sem flestar myndir voru teknar af í heiminum. Hún lést þegar hún reyndi að koma í veg fyrir að mynd væri tekin af henni. Hugsanlega hafði hún hugboð um hver örlög hennar yrðu. Lesa meira
Skýrslutaka vegna gagnaleka frá lögreglu – „Lögfræðilegt sprengjusvæði“
Fréttir01.02.2019
Steinbergur Finnbogason, lögmaður, var kvaddur til skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar spurði ríkissaksóknari hann út í minnisblað sem Steinbergur lagði fyrir dóm í máli skjólstæðings í fyrra. Sá skjólstæðingur er meintur höfuðpaur í Euromarketmálinu en rannsókn lögreglunnar á því máli er ein umfangsmesta rannsókn hennar á skipulagðri brotastarfsemi hér á landi til þessa. Lesa meira