fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

minnipokamenn

Orðið á götunni: Svandís með pálmann í höndunum – Bjarni ver hana og leyfir minni spámönnum að ólmast

Orðið á götunni: Svandís með pálmann í höndunum – Bjarni ver hana og leyfir minni spámönnum að ólmast

Eyjan
10.01.2024

Orðið á götunni er að ríkisstjórnin muni halda velli þrátt fyrir ólund nokkurra ósáttra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, leyfir þeim ekki að fella Svandísi vegna þess að þá fellur ríkisstjórnin. Bjarni vill halda þessari nánast dauðu ríkisstjórn saman fram á næsta ár. Það hentar honum sjálfum. Hann trúir því að rofa muni til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af