fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Minningarsjóður Einars Darra

Vigdís Finnbogadóttir lagði orð í belg á málþingi um vímuefnavarnir – „Það tilheyrir lífslistinni að kunna að velja og að kunna að hafna“

Vigdís Finnbogadóttir lagði orð í belg á málþingi um vímuefnavarnir – „Það tilheyrir lífslistinni að kunna að velja og að kunna að hafna“

Fókus
03.09.2018

Á laugardag fór málþingið Allsgáð æska – vímuefnaforvarnir og valdefling foreldra fram í Veröld húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið var hið fyrsta í röðinni helgað þessu mikilvæga málefni, sem nokkur félagasamtök og stofnanir standa að sameiginlega, en að skipulagningu þessa málþings komu fulltrúar IOGT á Íslandi, Olnbogabarna og Vímulausrar æsku. Næsta málþing um sama efni verður Lesa meira

70 manns gengu á Úlfarsfell í styrktarátaki gegn ofneyslu fíkniefna – „Sólin skín með okkur, fólk er að standa með okkur“

70 manns gengu á Úlfarsfell í styrktarátaki gegn ofneyslu fíkniefna – „Sólin skín með okkur, fólk er að standa með okkur“

Fókus
03.09.2018

Um 70 manns gengu á Úlfarsfell í gær til minningar um þá sem fallið hafa frá af völdum ofneyslu fíkniefna og lyfja. Það eru aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra sem áttu frumkvæðið að göngunni og er hún sú fyrsta af nokkrum sem farnar verða í vetur.  Göngustjóri í gær var Elísabet Pálmadóttir og voru allir velkomnir Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

5 Ættliðir hlaupa í minningu Einars Darra – Sú yngsta 5 ára, sú elsta 92 ára

5 Ættliðir hlaupa í minningu Einars Darra – Sú yngsta 5 ára, sú elsta 92 ára

14.08.2018

Einar Darri Óskarsson, 18 ára ungur dásamlegur drengur í blóma lífsins var bráðkvaddur á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir ofneyslu lyfsins OxyContin. Fjölskylda og vinir Einars Darra eru búin að stofna minningarsjóð í nafni hans sem stendur fyrir og styrkir baráttuna, #egabaraeittlif, sem berst gegn fíkniefnum, með áherslu á misnotkun lyfja meðal ungmenna Lesa meira

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

Fókus
06.08.2018

Tónlistarmaðurinn Sigurður Sívertsen eða Siggó eins og hann er kallaður var að gefa út lag sem ber titilinn Ég á bara eitt líf. Lagið samdi hann í minningu tveggja vina sinna sem látist hafa á þessu ári. Á vefsíðunni Babl.is segir Siggó frá tilurð lagsins og vinunum tveimur sem hann hefur misst á árinu vegna Lesa meira

Siggó gefur út lag í minningu vina sinna sem létust af neyslu lyfseðilsskyldra lyfja: „Þið eruð allt of ungir til að kveðja þennan heim“

Siggó gefur út lag í minningu vina sinna sem létust af neyslu lyfseðilsskyldra lyfja: „Þið eruð allt of ungir til að kveðja þennan heim“

Fókus
31.07.2018

Systur Einars Darra, Aníta Rún Óskarsdóttir og Andrea Ýr Arnarsdóttir, ásamt Sigurði Sívertssyni, Siggó, tónlistarmanni og Emil Guðmundssyni umboðsmanni mættu í morgunþátt K100 í gærmorgun til Rikku og Rúnars Freys. Þar sögðu systurnar frá Minningarsjóði Einars Darra, en sjóðurinn var stofnaður í minningu bróður þeirra, sem lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn aðeins Lesa meira

Samhugur og samstaða er styrkur í sorginni eftir andlát Einars Darra – Hálf tafla skildi milli lífs og dauða – „Við verðum að læra að lifa með sorginni, hvernig sem við gerum það“

Samhugur og samstaða er styrkur í sorginni eftir andlát Einars Darra – Hálf tafla skildi milli lífs og dauða – „Við verðum að læra að lifa með sorginni, hvernig sem við gerum það“

22.07.2018

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall. Foreldrar hans, systkin, vinir og stórfjölskylda ákváðu stuttu eftir andlát Einars að halda minningu hans á lofti með stofnun minningarsjóðs, þar sem drifkrafturinn er kærleikur, samstaða og góðar minningar um ungan dreng sem fór allt of snemma. Ungan dreng sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af