Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út fimmta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Bjarka Aron Sigurðsson, 21 árs leiðbeinanda á leikskóla, Guðmund Fylkisson, aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem leitar að týndu börnunum, Kristján E. Björgvinsson 19 ára nemanda Lesa meira
Í minningu látinna – „Bak við hverja dánartölu er einstaklingur sem var og verður ávallt elskaður“
FókusMinningarsjóður Einars Darra hefur gefið út myndband sem er tileinkað þeim sem hafa látið lífið vegna eða í tengslum við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum eða öðrum fíkniefnum. Aðstandendur tóku þátt í verkefninu með því að gefa leyfi fyrir birtingu á mynd af ástvini sínum. Í myndbandi þessu koma upp myndir sem sýna einungis brota brot Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra með fatalínu – Allur ágóði rennur til forvarnarfræðslu í grunnskólum
FókusEinar Darri Óskarsson, 18 ára drengur í blóma lífsins, var bráðkvaddur á heimili sínu þann 25. maí vegna lyfjaeitrunar. Fjölskylda og vinir Einars Darra stofnuðu minningarsjóð í nafni hans sem ætlaður er fyrir ungmenni í fíknivanda. Minningarsjóðurinn stendur fyrir og styrkir þjóðarátakið #egabaraeittlif. Bleiku armböndin með áletruninni Ég á bara eitt líf hafa vakið athygli þjóðarinnar, Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í gær gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt fjórða forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Báru Tómasdóttur og Óskar Vídalín, foreldra Einars Darra, sem lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt þriðja forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. „Það er okkar tilfinning að það er aukning í andlátum ungs fólks,“ segir Ragnar Jónsson lögreglufulltrúi í Reykjavík, „þetta kemur í bylgjum og í dag eru það læknalyfin.“ „Það Lesa meira
Samningur undirritaður um víðtæka forvarnarfræðslu í Hvalfjarðarsveit
FókusÍ liðinni viku var undirritaður forvarnarsamningur milli fjölskyldu- og frístundanefndar og fræðslunefndar Hvalfjarðarsveitar og forvarnarhópsins Ég á bara eitt líf. Snýr hann að víðtækri forvarnarfræðslu í Hvalfjarðarsveit og er jafnframt fyrsti forvarnarsamningurinn sem forvarnarhópurinn Ég á bara eitt líf undirritar. Um er að ræða samvinnuverkefni tveggja nefnda sveitarfélagsins til að styrkja forvarnir í Hvalfjarðarsveit fyrir alla Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“
Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út annað forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því lýsir fjölskylda Einars Darra, Bára Tómasdóttir, móðir hans, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Anítu Rún Óskarsdóttir, systur hans og Óskar Vídalín Kristjánsson, faðir hans, Einari Darra, eiginleikum hans og Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, líkt og kemur fram í fyrsta myndbandinu sem Minningarsjóður Einars Darra gaf út í dag. Í því er rætt við Kristján Erni Björgvinsson og Jóhönnu Björt Grétarsdóttur, sem bæði eru 19 ára nemar, Jón Magnús Kristjánsson yfirlækni og Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðing á bráðalækningadeild á Landspítalanum, Arnór Huga Sigurðsson Lesa meira
„Tökum höndum saman, sem samfélag og þjóð sem er ekki tilbúin til þess að horfa eftir ungri og efnilegu framtíð þessa lands hverfa ofan í grafir án þess að hafa einu sinni náð því að verða fullorðið“
FókusSara Oskarsson varaþingmaður Pírata segir í stöðufærslu á Facebook frá heimsókn sem hún fékk í vinnuna í gær og segir hún heimsóknina hafa snert hjarta hennar. Bára Tómasdóttir og dætur hennar Andrea Ýr Arnarsdóttir og Aníta Rún Óskarsdóttir ræddu við Söru um stöðuna í málefnum ungmenna. Sonur Báru, Einar Darri Óskarsson, lést á heimili sínu Lesa meira
Kristinn Jens Sigurþórsson prestur – „Eiturlyf spyrja ekki um stétt eða stöðu, heimilisaðstæður eða greindarvísitölu“
FókusKristinn Jens Sigurþórsson sóknarprestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kynnti Minningarsjóð Einars Darra fyrir prestum, djáknum og guðfræðingum, sem sóttu fyrirlestra um prédikun og nýja testamentið, í Langholtskirkju fyrir helgi. „Stuttu áður var ég búinn að kynna sjóðinn lauslega fyrir kirkjuráði þjóðkirkjunnar og afhenda fulltrúum þess armbönd.“ Minningarsjóðurinn var stofnaður í sumar af foreldrum, systkinum og Lesa meira