Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína
Pressan20.12.2020
Rúmlega hálf milljón manna úr minnihlutahópum í Xinjiang í Kína hefur verið neydd til að tína bómull. Umfang nauðungarvinnunnar er mun meira en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fimmtungur allrar bómullar heimsins kemur frá Xinjiang. Það var Center for Global Policy sem gerði rannsóknina. Í henni kemur fram að marktækar vísbendingar séu um að bómullin sé „lituð“ Lesa meira