fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

minkur

Minkur smitaði tvær manneskjur af kórónuveiru

Minkur smitaði tvær manneskjur af kórónuveiru

Pressan
11.06.2020

Hollenska ríkisstjórnin hefur ákveðið að 10.000 minkar skuli aflífaðir til að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Ástæðan er að tvær manneskjur smituðust af veirunni eftir að hafa komist í nána snertingu við mink. The Guardian skýrir frá þessu. Yfirvöld hafa fundið kórónuveirusmitaða minka í tíu minkabúum. Smitið uppgötvuðust í maí. The Guardian segir að þetta sé í fyrsta sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af