Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“
Pressan28.06.2021
Milos Zeman, forseti Tékklands, ræddi málefni Ungverjalands í viðtali við CNN Prima News í gærkvöldi. Umræðan snerist um umdeild lög í Ungverjalandi sem banna að fjallað sé um samkynhneigð, kynleiðréttingar og frávik frá því kynferði sem fólk fæðist með. Leiðtogar ESB hafa gagnrýnt Ungverja harkalega fyrir löggjöfina og hótað þeim öllu illu. Zeman sagði að það væru stór pólitísk mistök að Lesa meira