fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

milljarðamæringar

Enginn gaf meira til góðgerðarmála á síðasta ári en þessi maður

Enginn gaf meira til góðgerðarmála á síðasta ári en þessi maður

Pressan
06.03.2024

Bandaríkin eru það ríki sem á flesta milljarðamæringa og eins og alvöru auðmönnum sæmir gefa margir hluta tekna sinna og eigna til góðgerðarmála á ári hverju. Enginn var þó duglegri á síðasta ári en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann lét þrjá milljarða Bandaríkjadala, 413 milljarða króna á núverandi gengi, af hendi í þágu góðgerðarmála á Lesa meira

Elon Musk ekki lengur ríkasti maður heims

Elon Musk ekki lengur ríkasti maður heims

Pressan
05.03.2024

Elon Musk, stofnandi Teslu, Space X og fleiri fyrirtækja, er ekki lengur í efsta sætinu yfir ríkustu einstaklinga heims. Jeff Bezos, eigandi Amazon, er nú kominn á toppinn samkvæmt milljarðamæringavísitölu Bloomberg. Eru eigur Bezos nú metnar á 200 milljarða Bandaríkjadala, 27.600 milljarða króna, á meðan eigur Musk eru metnar á 198 milljarða dala, 27.300 milljarða króna. Bezos er enginn nýgræðingur á toppi listans því hann var þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af