Enginn gaf meira til góðgerðarmála á síðasta ári en þessi maður
PressanBandaríkin eru það ríki sem á flesta milljarðamæringa og eins og alvöru auðmönnum sæmir gefa margir hluta tekna sinna og eigna til góðgerðarmála á ári hverju. Enginn var þó duglegri á síðasta ári en Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, en hann lét þrjá milljarða Bandaríkjadala, 413 milljarða króna á núverandi gengi, af hendi í þágu góðgerðarmála á Lesa meira
Elon Musk ekki lengur ríkasti maður heims
PressanElon Musk, stofnandi Teslu, Space X og fleiri fyrirtækja, er ekki lengur í efsta sætinu yfir ríkustu einstaklinga heims. Jeff Bezos, eigandi Amazon, er nú kominn á toppinn samkvæmt milljarðamæringavísitölu Bloomberg. Eru eigur Bezos nú metnar á 200 milljarða Bandaríkjadala, 27.600 milljarða króna, á meðan eigur Musk eru metnar á 198 milljarða dala, 27.300 milljarða króna. Bezos er enginn nýgræðingur á toppi listans því hann var þar Lesa meira
Bill Gates – Gjafmildur og nískur nörd
PressanBill Gates er auðugur, svo auðugur að hann vermir yfirleitt fyrsta eða annað sæti lista yfir ríkustu menn heims. Eignir hans eru taldar nema sem svarar til um 15.000 milljörðum íslenskra króna. Hann ætti því að eiga fyrir salti í grautinn og vel það og geta leyft sér að borða kavíar og aðrar krásir alla Lesa meira