fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

millistéttin

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Eyjan
08.12.2023

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Er hún svo frábær, þessi íslenska sveifla?

Eyjan
07.12.2023

Íslenska efnahagskerfið er leiksvið öfga. Kaupmáttur er stundum í hæstu hæðum en aldrei lengi. Fasteignamarkaðurinn er ýmist á yfirsnúningi eða við frostmark. Gengi krónunnar sveiflast upp og niður. Verðbólga og vaxtakostnaður heimilanna sömuleiðis. En jafnvel þegar vextir voru hvað lægstir hér þá voru þeir samt tvöfalt hærri en í nágrannalöndum okkar. Þessi óstöðugleiki er ofboðslega Lesa meira

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Eyjan
07.11.2023

Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hefur sveiflast fjórum sinnum meira á Íslandi síðustu 20 ár en að meðaltali innan OECD. „Þetta er hin íslenska sveifla sem stjórnvöld tala jafnan um að sé góð. Sú skýring speglar að ríkisstjórnin hlustar ekki lengur á fólkið í landinu. Almenningur er orðinn langþreyttur á þessu ástandi. Ekkert lát er hins Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Einstök verðbólga, einstakir vextir, einstakir skattar

Eyjan
07.11.2023

Hvert sem komið er talar fólk um heimilisbókhaldið og ævintýralega háa vexti. Tugþúsundir finna fyrir hærri afborgunum af húsnæðislánum og enn aðrir sjá hvernig höfuðstóll húsnæðisláns hækkar þrátt fyrir að borgað sé af láni mánaðarlega. Bjargirnar eru sagðar að flytja fólk yfir í séríslensk verðtryggð lán þar sem verðbólga leggst ofan á höfuðstól láns og Lesa meira

Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi

Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi

Eyjan
05.09.2023

Stjórnvöld hafa skilið millistéttina eftir á berangri nú þegar vaxtahækkanir skella á barnafjölskyldum af fullum krafti, skrifar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein á Eyjunni. Hún segir stjórnvöld einungis hafa verið tilbúin að beita húsnæðis-, vaxta- og barnabótum til að verja þá sem lakast standa en skilið aðra eftir, fyrstu kaupendur og barnafjölskyldur Lesa meira

Sterkefnuðum ferðamönnum fjölgar mikið

Sterkefnuðum ferðamönnum fjölgar mikið

Eyjan
22.07.2022

Samkvæmt áliti fjölda stjórnenda í ferðaþjónustunni, og fararstjóra og viðburðarstjóra, þá sækja fleiri sterkefnaðir ferðamenn landið heim nú í sumar en áður hefur þekkst. En dýrtíðin hér á landi er áhyggjuefni fyrir ferðaþjónustuna því verðlagið er varla fyrir millistéttarfólk. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Hefur blaðið eftir einum viðmælenda sinna að skýrt dæmi um Lesa meira

Fátækir fá kórónuveirupakka með mat og smokkum – Hinir efnameiri fá reiðufé

Fátækir fá kórónuveirupakka með mat og smokkum – Hinir efnameiri fá reiðufé

Pressan
22.07.2020

Chile er eitt þeirra ríkja sem verst hafa farið út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Rúmlega 330.000 smit hafa greinst og á níunda þúsund hafa látist af völdum COVID-19. Nú hefur ríkisstjórn landsins rétt þremur milljónum fátækra fjölskyldna hjálparhönd en margar fjölskyldur hafa farið illa út úr heimsfaraldrinum þar sem samfélagið hefur meira og minna verið lokað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af