fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

millifærslupólitík

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

EyjanFastir pennar
21.11.2024

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96 til 1,15 prósentustigum hærri en vera þyrfti. Af 50 milljóna króna láni væri viðbótarvaxtakostnaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af