Skýjakljúfur í San Francisco sígur niður í jörðina og hallar – Ekki vitað hvað veldur
Pressan04.09.2021
Skýjakljúfurinn The Millennium Tower í San Francisco sígur hægt og bítandi niður í jörðina og hallar sífellt meira. Byggingin er 58 hæðir og í henni eru aðallega lúxusíbúðir sem kosta drjúgan skilding. Fyrir nokkrum árum byrjaði byggingin að síga og halla og hefur nú sigið tæpan hálfan metra. Ekki er vitað hvað veldur þessu. CBS San Francisco segir að samningur hafi verið gerður um að Lesa meira