fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Mila

Salan á Mílu í uppnámi – Ardian íhugar að hætta við kaupin

Salan á Mílu í uppnámi – Ardian íhugar að hætta við kaupin

Eyjan
10.08.2022

Franska fjárfestingafélagið Ardian íhugar nú alvarlega að hætta við að kaupa Mílu, dótturfélag Símans. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að svo virðist sem ekki verði komist lengra í að mæta athugasemdum Samkeppniseftirlitsins vegna sölunnar. Ekki komi til greina að lækka söluverðið frekar eða rýra verðmæti Mílu. Samkvæmt kaupsamningi Símans og Ardian frá í október á síðasta ári var Lesa meira

16 ára stúlka skotskífa fyrir morðhótanir – „Þú átt skilið að vera skorin á háls“

16 ára stúlka skotskífa fyrir morðhótanir – „Þú átt skilið að vera skorin á háls“

Pressan
24.06.2021

Í janúar á síðasta ári varð 16 ára frönsk stúlka, Mila sem býr í Lyon, skotskífa fyrir morðhótanir og hatursræðu á samfélagsmiðlum. „Þú skalt bara drepast“ eða „Þú átt skilið að vera skorin á háls“ eru meðal þeirra hótana sem henni bárust. „Glæpur“ hennar var að hún hafði í fjölda myndbanda, sem hún birti á Instagram, gagnrýnt Íslamstrú. Fyrstu gagnrýnina Lesa meira

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

Pressan
04.06.2021

„Þú átt skilið að vera skorin á háls,“ voru skilaboðin sem Mila, sem er 18 ára frönsk stúlka, bárust. Henni bárust um 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir og sá lögreglan sig tilneydda til að veita henni sólarhringsvernd sem og allri fjölskyldu hennar. Allt hófst þetta á síðasta ári þegar Mila birti myndbönd á Instagram og Tiktok þar sem hún gagnrýndi íslamstrú. Það gerði hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af